Menntamál - 01.12.1962, Page 128

Menntamál - 01.12.1962, Page 128
342 MENNTAMÁL H. Hjv. hafði meir en ári fyr gert drög að samskonar bréfi, en hætti við að taka málið upp þá. í bréfi útvarpsráðs 15. apríl til H. Hjv. segir svo: „Útvarpsráð er þeirrar skoðunar, að stofnuninni beri að taka vinsamlega boði yðar, en vill þó hafa þann fyrirvara, sem nefndur er í síðustu málsgrein bréfsins, að fullt samkomulag náist um reglugerð varðandi öll framkvæmdaratriði málsins." Stofnendur sjóðsins urðu að öðru leyti að láta sér nægja sam- þykki dómsmálaráðuneytisins og góð samráð við það. Var upp- kast að skipulagsskrá fullgert í október 1958, nerna um fjárhag sjóðsins, og lágu þessi drög að skipulagsskrá fyrir fundi útvarps- ráðs 28. okt., fyrir meðalgöngu Magnúsar Jónssonar alþm., (vegna veikinda H. Hjv.). Svar útvarpsráðs er þannig, í bréfi formanns 29. okt.: „Herra Helgi Hjörvar ... í tilefni af bréfi Magnúsar Jónssonar fyrir yðar hönd, dags. 28. október, vil ég skýra yður frá eftirfarandi: 1) Bréfið og meðfylgjandi skipulagsskrá fyrir Heiðursverðlauna- sjóð Daða Hjörvar var birt útvarpsráði á fundi í gær. Út- varpsráðið samþykkti með atkvæðum allra viðstaddra útvarps- ráðsmanna að verða við tilmælum yðar að velja formann væntanlegrar dómnefndar samkvæmt 1. lið G. gr. 2) Sigurður Þórðarson, skrifstofustjóri Ríkisútvarpsins, hefur beðið mig að tilkynna yður, að hann fallist á að gegna þeim störfum, sem í 13. gr. er gert ráð fyrir. Fyrir hönd útvarpsráðs sendi ég yður be/tu kveðjur og óskir um góðan bata. — Virðingarfyllst, Benedikt Gröndal." Stofnun sjóðsins var síðan tilkynnt í útvarpinu 5. nóvember 1958 og birt aðalefni skipulagsskrárinnar; svo og að nokkru í blöðunt. Fullgerð var skipulagsskráin 15. sept. 1959 og staðfest af forseta íslands að embættishætti, en birt í Stjórnartíð. B. 121/1959. Skipulagsskránni er breytt með sama liætti 27. júní 1962 og gefin út að nýju í Stj.tíð. B. nr. 45/1962. Breytt er einkum ákvæðum 14. gr. um íramlag stofnenda til sjóðsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.