Menntamál - 01.12.1962, Síða 130

Menntamál - 01.12.1962, Síða 130
344 MENNTAMÁL GERÐIR DÓMNEFNDAR Dómnefnd l'yrir Heiðursverðlaunasjóð Daða Hjörvar varð þannig skipuð: 1. Útvarpsráð tilnefndi, á fundi sínum 12. jan. 1960, Helga Hjörvar sem formann dómnefndar. 2. Heimspekideild Háskóla fslands fól, á fundi sínum 20. jan. 1960, Guðna prófessor Jónssyni að taka sæti í nefnd- inni. 3. Leikarar Þjóðleikhússins höfðu tilnefnt af sinni hálfu Lárus Pálsson (bréf 3. des. 1958). 4. Rithöfundar höfðu tilnefnt Þórodd skáld Guðnrunds- son (bréf 26. febr. 1959). 5. Samtímis tilnefning dr. Guðna Jónssonar varð dómnefnd- in á eitt sátt um að kjósa dr. Brodda Jóhannesson í nefndina, þar sem annar stofnenda lrafði verið tilnefnd- ur formaður dómnefndar (sbr. 6. gr.). Lárus Pálsson var erlendis, en fyrir lá bréf lians, dags. 9. jan., um samþykki hans á þessu kjöri, ef H. Hjv. yrði formaður nefnd- arinnar. En dr. Broddi hafði lofað að taka við kjörinu og var mætt- ur á fundi nefndarinnar. Þannig var dómnefnd fullskipuð liinn 20. janúar 1960. Dómnefndin hélt fyrsta fund sinn hinn sama dag, 20. jan. 1960, kl. 16.30, í Suðurgötu 6. Fjarstaddir voru: Lárus Pálsson (erlendis) og Guðni Jónsson, vegna embættisanna; en hann lýsti í símtali við nefndarmenn á fundi fylgi sínu við tilnefning dr. Brodda, svo sem hann hafði og áður gert í viðræðum við formann og aðra nefndarmenn; svo lýsti hann og fylgi sínu við tillögu formanns, sem fyrir fundinum lá. Þá lá fyrir bréf Lárusar Pálssonar, sem fyr getur, þar senr hann lýsir einnig eindregnu fylgi sínu við verðlaunatillögu formanns, sem nefndarmönnum var öllum áður kunnug. Tillaga formanns, sem fyrir fundinum liggur, er þess eínis, að veita skuli Davíð skáldi Stefánssyni, á 65 ára afmæli hans á rnorgun, hin fyrstu heiðursverðlaun sjóðsins úr gulli, eftir 12. gr. skipu- lagsskrárinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.