Menntamál - 01.12.1962, Page 135
MENNTAMÁL
349
hennar í hlutverki Beatrice í leikriti Arthurs Miller „Horft af
brúnni“.
4. Róhert Arnfinnsson leikari,
fyrir túlkun hans í útvarp á liafnarverka-
rnanninum í leikriti Millers „Horft af brúnni“, þar sem rödd
lians ein tjáir með ágætum og meo öruggu tungutaki allt í senn:
niikla karlmennsku, hælda þrá og óbærilega afbrýði, truflaða
dómgreind og suðræna hefndarlund.
BRONSPENINGUR:
Kristbjörg Kjeld leikkona,
fyrir mikið afrek í útvarpsleik sínum í lilut-
verki Katrínar í leikritinu „Horft af brúnni“, þar sem ákjósan-
lega fer saman fersk og tamin æskurödd, mikill skapþróttur
og nær óbrigðult tungutak.
[Aths.: Kristbjörg var 23 ára, er hún lék þetta hlutverk á
hljóðband það, sem dæmt var el’tir.]
19 61
SILFURPENINGUR:
1. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður,
fyrir útvarpserindi, — fyrir látlausan og bjart-
an flutning máls og það tungutak, sem stendur jöfnum fótum
í lifandi máli alþýðu og lærdómi á J>jóðleg fræði, svo og með
sérstakri skírskotun til hinna hreinu norðlenzku raddhljóða í
máli hans.
2. Helga Valtýsdóttir leikkona,
fyrir útvarpsleik, — fyrir tjáning hennar á
geðbrigðum konunnar, hljóðláta og djúpa í liarmi, innilega og
látlausa í ást hennar og gleði við fátækt og Jnöng kjör, og er
skírskotað sérstaklega til Önnu Karenínu og konu húsmannsins
í leikritinu „Þrjár álnir lands“ eftir sögum Tolstojs.
fundur dómnefndarinnar fyrir Heiðursverðlaunasjóð Daða