Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 5

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 5
VORIÐ TÍMARIT FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Kemur út í 4 heftum á ári, minnst 48 blaðsíður hvert hefti. — Árgangurinn kostar kr. 150.00 og greiðist fyrir 1. maí — Útsölumenn fá 20% inn- ^eimtulaun. — Útgefendur og ritstjórar: Hannes J. Magnússon, rithöf- Ur>dur, Háaleitisbraut 1 17, Reykjavík, og Eiríkur Sigurðsson, fyrrv. skólastj., ^vannavöllum 8, Akureyri. — Prentað I Prentsmiðju Björns Jónssonar. 36. ÁRGANGUR JANÚAR—MARZ 1. HEFTl 1970 INGUNN E. EINARSDÓTTIR Sá sjaldgæfi atburður gerðist síðastliðið Sumar, að 14 ára stúlka, Ingunn E. Einars- ^óttir, Akureyri, setti 10 íslandsmet í frjáls- um íþróttum, hlaupum og stökkum. Vorið hefur átt stutt viðtal við hina efni- ^egu íþróttakonu og fer það hér á eftir. Ætt og uppruni? Ég er fædd á Akureyri 11. júlí 1955. ^oreldrar mínir eru Einar Einarsson, lög- regluþjónn, og Hermína Jakohsen. Hafðir þú snemma áhuga á íþróttnm? Já, talsverl, þó að ég tæki ekki þátt í íePpni fyrr en ég var 13 ára. Það var eigin- ega af tilviljun, að ég fór að æfa frjálsíþrótt- 11 • Hreiðar Jónsson, vallarvörður, spurði Pabba, hvort liann ætti ekki strák, sem væri jjótur að hlaupa. Pabhi sagði, að hann ætti lói'a stráka, en hvort hann ætti ekki við stelp- bún væri nokkuð spretthörð. Það varð svo úr, að ég dreif mig niður vóll og fór að æfa. En ég efast um, að ég hefði byrjað af sjálfsdáðum. Ingunn E. EinarsdóHir. cl VORIÐ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.