Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 39

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 39
,,0g þó skal ég laka það að mér að Slgla til strandstaðarins,“ sagði skip- stjórinn. »Eg verð með,“ mælti Agnus Lindsay. „Upplýsingarnar eru nægilegar.“ A meðan liafði Glenvan s'krifað eflir- ^arandi yfirlit: „Hinn 7. júní 1862 strandaði þrísigl- ar> „Britannia“ frá Glasgow við strönd Eatagoníu á suðurhveli jarðar. Tveir há- setar og Grant skipstjóri komust upp lil ^eginlandsins, en óttast að verða tekn- lr til fanga af grimmum Indíánum. Þeir v°rpuðu þessu skeyti í sjóinn á .... gr. vestlægrar lengdar og 37. gr. 11 mín. s-l- br. Komið þeim til hjálpar, annars er úti um þá.“ „Já, þetta má vera svona,“ sagði Uelena. „Enska flotamálastjórnin verður að Senda hj álparskip,“ hélt greifinn áfram. „Vesalings mennirnir,“ mælti greifa- Uúin í meðaukunartón. „Ef til vill hafa Þeir átt konur og ibörn, sem lelja þá nú alla af.“ „Þú hefur rétt fyrir þér, Helena. En eg ætla að sýna fram á það, að ekki er enn vonlaust um líf þeirra.“ „Duncan“ var kominn í áfangastað. Aið Dumbarton biðu pósthestar eftir Sreifafrúnni og majórnum, en greifinn ^ér með hraðlestinni til Lundúna. Áður en hann fór, hafði hann sent skeyti til ymissa skozkra og enskra blaða, en sEeytið hljóðaði svo: „Upplýsingar viðvikjandi skipinu ”Dritannia“ ifrá Glasgow og Grant skip- stjóra gefur Glenvan greifi í Glenvan- ^öll í greifadæminu Dumbarton, Skot- Undi.“ Framhald. BRÉFASKIPTI Oska eftir bréfaskiptum við jafn- aldra. Æskilegur aldur pcnnavino til— greindur i svigum. Mynd fylgi. Birgir Sveinarsson, Ægisgötu 13, Akureyri (16—17 ára). Hulda Hafdís Helgadóttir, Esju- braut 7, Akranesi (14—16). Guðný Guðbjartsdóttir, Hjarðar- holti 1 5, Akranesi. Vigdís Karlsdóttir, Faxabraut 69, Keflavík (13—15). Guðrún Guðmundsdóttir, Hlíð, Hjaltadal, Skagafirði (I Reykjavík eða Hafnarfirði, 15—17). Harpa Hjörleifsdóttir, Bröttugötu 10, Vestmannaeyjum (17—19). Norsk börn: Per K. Lindvik, 5776 N«, Norge. Ragnhild Roxman, 4364 Sirevág, Norge. Kari-Rita Fröyen, 6913 Kalvág, Norge (12). Everlin Liseth, 6913 Kalvug, Norge ( 14) . „Viltu gjöra svo vel og fara frá fílnum, drengur?" „Já, en ég er ekkert að gera honum." VORIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.