Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 20

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 20
— Af því að hann er ekki Svíi. Þegar ég fcom lil Smálanda, tóku þau á móti mér Eva vinstúlka mín og Kalli bróðir hennar, sem er tíu ára. Þegar ég hafði heilsað Kalla, horfði hann á hend- urnar á sér, eins og hann 'byggist við að þær hefðu orðið svartar. — Hvaðan kemur hann ? spurði hann stóru systur sína. — Hann kemur frá Stokkhólmi. — Eru negrar í Stokkhólmi. Ég ihélt að þeir væru í Afríku. Ég greip inn í og sagði: — Ég er ekki negri. Ég er Afríkuhúi, af því að ég er frá Afríku. — Og ég er sænskur, af því að ég á heima í Svíþjóð, sagði Kalli. Kalli vildi vita meira um mig og þeg- ar við komum heim til hans spurði hann mömmu sína: — Hann er fæddur svona. — Nú, ég Ihélt að það væri af því, að hann hefði nýlega þvegið sér um hend- urnar. — Ég held, að hann sé fæddur svona, sagði mamma hans aftur. — Mamma, hann sagði við mig, að hann væri Afríkubúi en ek'ki negri. Hvernig lítur þá negri út? — Það er enginn munur á negra og Afríkubúa. Og sumir negrar búa 1 Ameríku. — Þetta er misskilningur, skaut eg inn í samtalið. Orðið negri var notað fyrir fleiri hundruð árum meðal hvítra þrælasala. Þeir kölluðu þrælana negra- Þess vegna fellur okkur illa að láta kalla okkur negra, og sama er að segja u® svertingja í Ameríku. Við miðdegisverðinn fórum við að ræða um mat í ýmsum löndum. — Ég hef heyrt í skólanum, að þ® borðið mest ný epli og hanani, sagði Kalli við mig. — Við horðum einnig venjulegan mat, fisk, kjöt og kartöflur, en við höf- um ekki eins mi'kinn mat og fólfc hefui' hér. — Hvers vegna ekki? — Af því að fólkið er fátækt. En það er ekki verra fyrir það. — Hvers vegna er það fátækt? — Af því að það er svo mikið sól- skin og stundum rignir ekki tímununi saman. Þá verður jörðin svo þurr, að ekkert sprettur. Kornið vex éfcki og eng' in mjólk er í kúnum. Og þegar rigni') kemur fyrir, að það fcoma mikil fló®> sem eyðileggja jarðveginn, sem sáð hef' ur verið í. — Hvers vegna hefur þú svona þyk^1 hár, sagði Kalli nokkru síðar. — er efcki eins og á okkur. — Nei, ég hef svart, grófgert °S 16 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.