Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 13

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 13
eins stráksins. Maðurinn hét Þórður, kallaður Tóti, en húsið 'hét engu nafni a- rn. k. engu sérstöku en kallað oftast Tótakofi. Einn sólríkan daginn, þegar flugurn- ar flengdust um í logninu með ótrúlega káu suði, heyrðist kallað: — Strákar! Strákarnir, með moldugar hendur og nióblesóttir í framan, litu upp frá firna- ntikilli vegarlagningu og gláptu í kring- um sig og slógu til ískyggilegra flugna tueð röndóttan húk. — Strákar! Komið snöggvast! var ahur kallað og nú tókst skilningarvit- urn drengjanna að greina, hvaðan kall- að var. Það var frá Tótakofa og það var húsráðandi sem kallaði. Hann stóð utan við kof.... nei, hús- og hélt á einhverju ferstrendu undir kendinni. Drengirnir litu hverir ’á aðra, eins og þeir vildu spyrja: „Hivað vill lhann?“ Svo slepptu þeir tökum á verkefni sínu °g lötruðu stuttan spölinn niður til Tóta °S struku svita af nefi og hresstu með l)ví upp á íblesurnar. —- Má ekki bjóða ykkur? spurði Tóti, og rétti fram ferstrendinginn, sem leyndist vera trékassi með Ibrúnum stöf- 11 rn og þar mátti lesa PRUNES. Það var, eins og dálítið hi'k á strák- u*ium, þ ví ef satt skyldi segja, var eins °g einhver væri að klípa þá. En það var ekki gott að gera sér grein fyrir, hvar l'að var. Þó var einna líkast, að það V®ri inni í hrjóstinu. En þelta var, skal ég segja ykkur, sam- Vlzkan, því það kom stundum fyrir, að ^vengirnir hrekktu Tóta og gerðu hann öskuvondan. Og þá þorðu þeir ekki að láta hann sjá sig dögum saman á eftir. En ekki virtist Tóti erfa það lengi og nú stóð hann þarna með dularfullan kassa og var að bjóða drengjunum að kanna innihald hans. — Verið ekki feinmir. Þetta eru bara sveskjur. Þykja ykkur ekki góðar sveskj- ur? spurði Tóti. — Ju-ú, muldruðu blesóttu drengirn- ir og fóru að þurrka af lófum sínum á buxnaskálmunum. Það var líklega betra, að móðir þeirra sæi það ekki, því við vitum öll, hvernig hendurnar verða, þegar staðið er í vegagerð. Síðan fóru misjafnlega hreinir fingur að fiska upp þennan gómsæta ávöxt og munnvatnskirtlarnir tóku þegar til starfa. — Verið ekki feimnir við þetta lítil- ræði, sagði eigandi hins girnilega kassa. — Fáið ykkur í báða lófa. — Takk. — Þakka fyrir. — Kærar þakkir. — Þakka fyrir mig, kom síðan srriátt og smátt frá drengjunum, jafnóðum og þeir fylltu molduga lófana. Svo var þetta búið og Tóti hvarf inn í heimkynni sín, en drengirnir lölluðu upp í brekkuna á vit bíla sinna og skyrptu við og við út úr sér sporöskju- löguðum sveskjusteinum. — Um-m. Namm, namm, tuldruðu drengirnir við og við og settust á þúfna- hnjóta og mörðu um leið nokkra jakobs- fífla. Þetta var sannkölluð veizla, þarna úti í sumargrænni náttúrunni undir skafheiðum, bláum himni með sól yfir Nóutindi. En röskir drengir eru ekki lengi að VORIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.