Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 11

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 11
Lanfblað og spörr „Ætlarðu að troða mig niður í snjó- inn?“ spurði ofurlítið laufblað, þegar spörr hlammaði sér niður á það. „Eg athugaði ekki, hvar ég tyllti mér niður,“ anzaði spörrinn. „Hví liggur þú liérna í garðshurn- inu?“ „Vindurinn sleit mig af hríslunni og feykti mér ihingað. Það er sárt að vera slilinn af grein. Og ekki veit ég hvað um mig verður." „Þú deyrð auminginn og verður und- ir fönninni.“ „Það getur komið fyrir fleiri. Gæti ekki skeð, að þú fykir lí'ka og dæir? Lítill lízt mér þú vera og ófær að venjast °fsanum.“ „Eg get flogið. Og þegar hvessir, flýg ég í skjól.“ „En hvernig ferðu að, þegar fönn er yfir öllu og þú nærð ekki í neitt til að éta?“ „Þá gefa mér góðir menn eill og annað.“ „Eru mennirnir svo góðir?“ „Sumir.“ „Hefur þú ekkert til að éla núna?“ „Jú, meira en nóg. Mikið var hér af salla í morgun, mjöli og brauðmolum. Lérna höfum við verið mjög margir og satt okkur. En ihvað liggur fyrir þér? Liggur ekki fyrir þér eyðing og dauði eins og ég sagði?“ „Líklega verð ég troðið niður í snjó- lr*n. Ekki getur ihríslan hreyft sig úr stað, leitað að mér og fundið mig. En sagt er mér, að ég geti ekki dáið.“ „Ekki þori ég að fullyrða, að laufblað lifi, en fuglarnir eru ódauðlegir, og jafn- vel þó að litlir séu. En ekki skalt þú i snjónum grafast.“ Tók nú spörrinn litla laufblaðið í nef sér og flaug með það upp á ihúsþak. „Héðan sér jþú betur sólina,“ mælti spörrinn og lagði laufblaðið á mæninn. „Sólinni geta allir treyst.“ „Satt er það, og stór er hún núna, blý og fögur. En hvað verður um mig, þegar næsta vindhviða kemur?“ „A ég að fljúga með þig í himininn?“ „Ef þú getur.“ Hann tók laufblaðið og sveif í loft upp. H. J. STEINKASTIÐ. Bekkjarkeftnarinn sendi þrjá drengi til yíirheyrslu hjá skólastjóranum. Hvað hefur þú svo gert? spurði skélastjórinn þann fyrsta. — Eg hef kastað steini í vatnið, svaraði liann. — En þú? spurði liann þann næsta. — lig hef líka kastað’ steini í vatnið, svaraði hann. — Og heftir þú cinnig kastað steini í vatnið? spurði hann þann þriðja. — Nei, ég er Steinn, svaraði hann. VORIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.