Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 34

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 34
majór við. „Og þessi harða skel, sem utan um hana er, hefur varið hana áföll- um á þeirri löngu sjóferð, sem hún sennilega 'hefur farið.“ Greifinn var byrjaður að skafa skel- ina af flöskunni, og kom þá tappinn í ljós. Hann var mjög illa farinn af sjáv- arseltunni. „Það lítur út fyrir, að einhver skjöl séu í flöskunni,“ mælti hann og tók tappann úr ihenni, „en þau virðast il'11 farin af vatninu og límd við flöskuna að innan.“ „Brjótið stútinn af, þá náum við 1 blöðin,“ mælti skipstjórinn. Það reyndist þó næsta erfitt að hrjóta flöskuna, því að hún var hörð setf> steinn, en loks var sóttur hamar, og féHu þá glerhrotin út um allt borð. Glenva11 reyndi að losa blöðin bvert frá öðru, cU 30 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.