Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 34
majór við. „Og þessi harða skel, sem
utan um hana er, hefur varið hana áföll-
um á þeirri löngu sjóferð, sem hún
sennilega 'hefur farið.“
Greifinn var byrjaður að skafa skel-
ina af flöskunni, og kom þá tappinn í
ljós. Hann var mjög illa farinn af sjáv-
arseltunni.
„Það lítur út fyrir, að einhver skjöl
séu í flöskunni,“ mælti hann og tók
tappann úr ihenni, „en þau virðast il'11
farin af vatninu og límd við flöskuna
að innan.“
„Brjótið stútinn af, þá náum við 1
blöðin,“ mælti skipstjórinn.
Það reyndist þó næsta erfitt að hrjóta
flöskuna, því að hún var hörð setf>
steinn, en loks var sóttur hamar, og féHu
þá glerhrotin út um allt borð. Glenva11
reyndi að losa blöðin bvert frá öðru, cU
30 VORIÐ