Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 35

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 35
SVO óglögg var skriflin orðin, að aðeins sáust þar orð og orð á stangli, hitt alll var máð 'burt. Greifinn alhugaði blöðin mjög ná- kvæmlega. 'Hann sneri þeim við og bar þau upp að ljósinu, leit því næst til vina sinna, er fylgdust með öllu, sem hann gerði, með mikilli eftirvæntingu. „Þetta eru þrjú bréf,“ mælti hann, svæntanlega stendur það sama á þeim öllum, en þau eru ^krifuð á ensku, Þýzku og frönsku.“ „Og það er ekki hægt að komast að efni þeirra?“ spurði majórinn. „Skilur þú ekkert af þvi, sem í þeim stendur?“ spurði greifafrúin. „Það er að minnsta kosti mjög óljóst, hvað þau 'hafa inni að balda,“ svaraði gfeifinn. „En við skulum reyna öll í sameiningu að þýða þessar dulrúnir.“ „Ef til vill má fylla út í eyðurnar á e>nu blaðinu með iþví, sem stendur á dðru,“ mælti frændi hans. „Það er einmitt það, sem ég er að vona,“ hélt greifinn áfram. „Nú skulum vtð fyrst gefa gætur að blaðinu með enska textanum.“ Að svo mæltu lagði hann blaðið á horðið fy rir framan vini sína, og á því stóð þetta skrifað: 62 Bri gow sink aland slra skipp Gr. of long and ssistance lost Allra augu störðu á iblaðið. „Það virðist ekki vera mikilla upp- lýsinga að vænta af þessu blaði,“ sagði Lindsay vonsvikinn. „Það eina, sem hægt er að sjá, er það, að þetta er enska,“ sagði skipstjórinn. „Já, það virðist vera áreiðanlegt,“ bætti greifinn við. „Orðin sink (að stranda), aland (ey), and (og), lost (týnt) eru heil ensk orð. Skipp á vænt- anlega að vera skipstjóri, og á eftir kem- ur Gr, væntanlegt nafn skipstjórans. En hvað fíri á að vera, er ekki auðvelt að geta sér til, ef til vill Britta.“ „Þú gleymir ssistance,u mælti greifa- frúin. „Það þýðir sennilega assistance (hjálp) „Það er mjög líklegt, — þú munt hafa rétt fyrir þér, en nú skulum við hyggja að næsta blaði.“ Þetta blað var enn verr íarið en hitt, og þar var ékki annað að sjá en þessi orð: 7. juni Glas zwei atrosen graus bringt ihnen „Þetta er þýzka,“ sagði John Mang- les, um leið og hann leit á blaðið. „Já, á því er enginn vafi,“ mælti Glenvan, „og vegna þess, að John er mestur tungumálamaður hér, látum við hann þýða orðin.“ „I fyrsta lagi mun þetta vera dagsetn- ingin, þegar slysið vildi til, 7. júní,“ sagði skipstjórinn. „Ef við setjum þetta í samband við töluna 62 á enska blað- inu, þá fáum við dagsetningu og ártal: 7. júní 1862.“ „Ágætt!“ hrópaði greifinn. „Haltu áfram, John!“ VORIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.