Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 22

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 22
NÝR ÞÁTTUR HÚNN SNÆDAL: FLíUCí SVIFFLUG. Saga svifflugsins liefst með sögu flugsins. Fyrstu flugvélarnar voru svif- flugur, aS vísu mjög ófullkomnar, tré- grindur með dúkklæddum vængjum, stjórnlausar eins og flugdreki, og ef iþær á annaff borð komust á loft, var þaS næstum tilviljun ein, sem réSi hvar þær lentu. Wright bræSur smíSuSu sína fyrstu svifflugu áriS 1899. LögSu þeir mikiS ikapp á aS geta stjórnaS henni, og svif- fluga, sem þeir smíSuSu áriS 1900, var útbúin meS hallastýri au'k hæSar- og hliSarstýris. Var hún því fyrsta flug- Grunau 9 rennifluga. S.::íðuð 1938 of S. A. 18 VORIÐ tækiS, sem hægt var aS stjórna. Þeir náSu flugtakshraSa meS því aS renna sér niSur brekkur, og svifu svo nokkurn spöl. MeS þessu móti kenndu þeir sjálf- um sér aS fljúga, en þaS kunni auSvitaS ekki nokkur maSur þá. Eftir aS vélflugurnar komu til sög- unnar var lítiS hugsaS um svifflugur allt fram lil 1920. VélflugiS hafSi þu leitt í ljós, aS vindar blása ekki ein- göngu samhliSa yfirborSi jarSar, held- ur einnig upp og niSur, aS vísu í mun minna mæli. Eftir 1920 kom fjörkippur í svifflu?" iS. ÞjóSverjar smíSuSu áriS 1922 svif- flugu, Vampyr I, sem aS úlliti til svipar mjög til svifflugna okkar líma. Hún var meS einn sjálfberandi væng ofan a skrokknum, flugmannssætiS fremst og hæSar- og hliSarslýri aftast. í staS hjóla eSa skíSis, hafSi hún þrjá fótbolla li' aS lenda á. ÞjóSverjar héldu áfram aS fullkomna sviffluguna þar lil heims- styrjöldin si'Sari skall á, og þaS voru einkum Bretar sem veittu ])eim saiU' keppni. ÁriS 1937 var fyrsta heims- meistaramótiS í svifflugi háS viS Wass- erkuppe í Þýzkalandi. Þátttakendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.