Vorið - 01.03.1970, Page 22

Vorið - 01.03.1970, Page 22
NÝR ÞÁTTUR HÚNN SNÆDAL: FLíUCí SVIFFLUG. Saga svifflugsins liefst með sögu flugsins. Fyrstu flugvélarnar voru svif- flugur, aS vísu mjög ófullkomnar, tré- grindur með dúkklæddum vængjum, stjórnlausar eins og flugdreki, og ef iþær á annaff borð komust á loft, var þaS næstum tilviljun ein, sem réSi hvar þær lentu. Wright bræSur smíSuSu sína fyrstu svifflugu áriS 1899. LögSu þeir mikiS ikapp á aS geta stjórnaS henni, og svif- fluga, sem þeir smíSuSu áriS 1900, var útbúin meS hallastýri au'k hæSar- og hliSarstýris. Var hún því fyrsta flug- Grunau 9 rennifluga. S.::íðuð 1938 of S. A. 18 VORIÐ tækiS, sem hægt var aS stjórna. Þeir náSu flugtakshraSa meS því aS renna sér niSur brekkur, og svifu svo nokkurn spöl. MeS þessu móti kenndu þeir sjálf- um sér aS fljúga, en þaS kunni auSvitaS ekki nokkur maSur þá. Eftir aS vélflugurnar komu til sög- unnar var lítiS hugsaS um svifflugur allt fram lil 1920. VélflugiS hafSi þu leitt í ljós, aS vindar blása ekki ein- göngu samhliSa yfirborSi jarSar, held- ur einnig upp og niSur, aS vísu í mun minna mæli. Eftir 1920 kom fjörkippur í svifflu?" iS. ÞjóSverjar smíSuSu áriS 1922 svif- flugu, Vampyr I, sem aS úlliti til svipar mjög til svifflugna okkar líma. Hún var meS einn sjálfberandi væng ofan a skrokknum, flugmannssætiS fremst og hæSar- og hliSarslýri aftast. í staS hjóla eSa skíSis, hafSi hún þrjá fótbolla li' aS lenda á. ÞjóSverjar héldu áfram aS fullkomna sviffluguna þar lil heims- styrjöldin si'Sari skall á, og þaS voru einkum Bretar sem veittu ])eim saiU' keppni. ÁriS 1937 var fyrsta heims- meistaramótiS í svifflugi háS viS Wass- erkuppe í Þýzkalandi. Þátttakendur

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.