Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 24

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 24
ÞORSTEIM ÞCMALL EFTIR SIGURB Ó. PÁLSSON KÓNGUR: Þetta er mikill hamingju- dagur. Öllum áhyggjum er af okkur létt. Við erum laus við eikina, sem byrgði alla útsýn héðan úr gluggun- um, og höfum fengið úr henni eldi- við, sem mun endast okkur í heilt ár. Búið er að grafa brunninn og hann er orðinn fullur af þessu líka indælis vatni. Já, hann var kræfur þessi Þor- steinn þumall, þótt lítill sé. En bezt af öllu er þó, að nú erum við laus við bann fyrir fullt og allt. KÓNGSDÓTTIR: Ertu nú viss um það, faðir minn, að við séum laus við hann fyrir fullt og allt? KÓNGUR: Já, barnið mitt, ég er alveg viss um það. Þorsteinn þumall kem- ur ekki aftur, sannaðu til. Eg er viss um að tröllkarlinn hefur stungið hön- um upp í sig í einum munnbita. He, 'he, he. Það hefði ég liaft gaman af að sjá. KÓNGSDÓTTIR: En ef hann kæmi nú samt? KÓNGUR: Hvaða víl er þella í þér, dóttir góð. Auðvitað kemur hann ekki aftur. Hann er dauður, ég finn það á mér. Þótt þessi stráklinokki viti kannski eitthvað lengra nefi sínu, hef- ur hann ekki níu líf eins og kötturinn. KÓNGSDÓTTIR: Það skyldi þó aldrei vera. KÓNGUR: Og þótt svo færi, að hann 'kæmi aftur, verður mér áreiðanlega ekki skotaskuld úr að finna eitthverl ráð til að losna við að fá hann fyrh' tengdason. KÓNGSDÓTTIR: Þú segir það fað- ir minn. Ekki datt þér þó í bug að senda hann út í skóginn til að finna tröllkarlinn. KÓNGUR: Datt mér ekki í hug? Hu- Ég lét þeim hræðrum hans detta þnð í hug og svo sendi ég hann. Og bann kemur aftur, skal ég með ein- hverjum ráðum senda hann alla leið á heimsenda og lengra, ef með þarf. LÍFVÖRÐUR (kemur inn með fas' miklu): Ó, herra konungur. KÓNGUR: Nú, nú, hvur ósköpin ganga á manntetur. LÍFVÖRÐUR: Það kemur ógurlegur risi skálmandi frá skóginum. KÓNGUR: Hamingjan hjálpi okkur, bvað á ég nú að gera? HIRÐMAÐUR (Út að glugganumU Hann er með Þorstein Þumal á ba- besti. KÓNGUR: Með Þorstein þumal. Það getur ekki verið. Hann átti að vera 20 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.