Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 8

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 8
VORIÐ 35 ára Eins og skýrt var frá í síðasta folaSi hefur VoriS komiS út í 35 ár um þessi áramót. ÞaS mun vera eina foarnablaS- iS hér, sem hefur komiS út undir rit- stjórn sömu manna svo langan tíma. VoriS hefur alltaf flutt mikiS af barnaleikritum, og nú um langan tíma alltaf eitt í hverj u foefti. Þess vegna mun, í engu riti íslenzku vera eins stórl sajn af barnaleikritum og í Vorinu. Þetta foef- ur aukiS vinsældir folaSsins, því aS þessi leikrit eru mikiS noluS í skólum og æskulýSsfélögum. Þegar VoriS var þrjátíu ára var þess minnzt af ýmsum vinum þess og velunn- urum. En aS þessu sinni mun ekki gert mikiS aS því aS líta yfir farinn veg. I þess staS skulum viS lita jram á veginn og skýra frá nokkrum foreytingum á blaSinu. FyrirhugaS er eftir óskum lesenda aS bæta í íblaSiS þremur þáttum um þaU efni, sem foörnum og unglingum eru mjög hugstæS um þessar mundir. Þessu þættir verSa um íþróttir, flug og söng- lagatexta og hljómsveitir. Vona ég aS þetta mælist vel fyrir. VoriS mun flytja sögur, ævintýru greinar og leikrit sem aSalefni. ByrjaS verSur á nýrri framhaldssögu foinni fra" bærlega vinsælu sögu Grant skipstjo'1 og börn hans eftir Jules Verne. Þetta eJ heimsfræg saga, viSburSarik og spenn- andi. Fylgist meS henni frá foyrjun. Og um leiS og VoriS foefur 36. ái- ganginn, vill þaS flytja lesendum sín- um foeztu kveSjur og þakkar útsölu- mönnum og öSrum stuSningsmönnun' ómetanlega fojálp á liSnum árum. Eiríkur Sigurffsson. 4 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.