Vorið - 01.03.1970, Side 8

Vorið - 01.03.1970, Side 8
VORIÐ 35 ára Eins og skýrt var frá í síðasta folaSi hefur VoriS komiS út í 35 ár um þessi áramót. ÞaS mun vera eina foarnablaS- iS hér, sem hefur komiS út undir rit- stjórn sömu manna svo langan tíma. VoriS hefur alltaf flutt mikiS af barnaleikritum, og nú um langan tíma alltaf eitt í hverj u foefti. Þess vegna mun, í engu riti íslenzku vera eins stórl sajn af barnaleikritum og í Vorinu. Þetta foef- ur aukiS vinsældir folaSsins, því aS þessi leikrit eru mikiS noluS í skólum og æskulýSsfélögum. Þegar VoriS var þrjátíu ára var þess minnzt af ýmsum vinum þess og velunn- urum. En aS þessu sinni mun ekki gert mikiS aS því aS líta yfir farinn veg. I þess staS skulum viS lita jram á veginn og skýra frá nokkrum foreytingum á blaSinu. FyrirhugaS er eftir óskum lesenda aS bæta í íblaSiS þremur þáttum um þaU efni, sem foörnum og unglingum eru mjög hugstæS um þessar mundir. Þessu þættir verSa um íþróttir, flug og söng- lagatexta og hljómsveitir. Vona ég aS þetta mælist vel fyrir. VoriS mun flytja sögur, ævintýru greinar og leikrit sem aSalefni. ByrjaS verSur á nýrri framhaldssögu foinni fra" bærlega vinsælu sögu Grant skipstjo'1 og börn hans eftir Jules Verne. Þetta eJ heimsfræg saga, viSburSarik og spenn- andi. Fylgist meS henni frá foyrjun. Og um leiS og VoriS foefur 36. ái- ganginn, vill þaS flytja lesendum sín- um foeztu kveSjur og þakkar útsölu- mönnum og öSrum stuSningsmönnun' ómetanlega fojálp á liSnum árum. Eiríkur Sigurffsson. 4 VORIÐ

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.