Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 25

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 25
búinn að éta Þorstein þumal. Farið þið þarna frá. A hvað eruð þið að góna? (Út að glugga.) Sem ég er lif- andi, þetta er satt. 0, ó, ó, hvað ó ég að gera? KÓNGSDÓTTIR: Senda Þorstein á heimsenda, faðir minn. KÓNGUR: Hvað ert þú að þvaðra, stelpa? Far þú út. Vertu kyrr. Ó, ó, ó, hvað á ég að gera? Komdu hér lífvörður og bregð sverði þínu. Stattu fyrir framan mig. Þeir eru að koma, ó, ó, ó,. KÖNGSDÓTTIR: Hættu þessum hljóð- um, faðir minn. KÓNGUR: Ég er ekkert að hijóða. Hver hefur heyrt mig hljóða. (Við hirð- manninn.) Var ég kannski að ldjóða? 0, ó, ó, ó. ÚIRDMADUR: Nei, herra konunugur, þér voru ekki að hljóða. KÓNGUR (Við lífvörðinn): Var ég að hljóða? Ó, ó, ó, ó, ó. LÍFVÖRDUR: Nei, herra konun gur, þér voruð e'kki að hljóða. Ó, ó, ó, ó. (Undirgangur. Risinn kemur inn með Þorstein þumal.) KISINN: Hér er ég kominn ineð konungsefnið, kappann þumal, sem brunninn gróf og öxina iicittu hátt upp hóf og hjó niður eikina stóru. Aðrir biðlar hryggbrotnir heim lil sín fóru. Ut á skóginn svo arkaði hann, að útvega kóngsdóttur vinnumann. Aið sömdum um það, að sá er væri sýnilega sterkari en hinn, bann s'kyldi vera húsbóndinn. Og hér er ég kominn með húsbónda minn. Ég gat forðað því naumlega, að hann felldi undir plóginn með flugbeittri öxinni gervallan skóginn. Af voða s'kelfingu ég var nærri dottinn, er vildi hann fleygja læknum í pottinn í stað þess að bera úr brunninum heim hlátært vatnið í skjólum tveim. Því næst í kappát við Þorsteinn fórum. Af þrevetrum uxa, feitum og stórum, átum við skrokk og kynstur af káli, kartöflum og rófum á einu máli. Er magi hans hafði meira en nóg af matnum fengið, liann hníf sinn dró úr slíðrum og brá á belginn á sér og bauð mér hið sama: Ertu frá þér? hrópaði ég, þú hefur unnið hér með leikinn en ég hef runnið frá því að rista á magann á inér maður lifandi -— því er ég hér. Og Þorsteinn er herra og húsbóndinn minn, ég liygg hann meiri en konunginn. ÞORSTEINN: Og kóngur svo verð ég og kóngs- dóttur fæ og kórónu og völd á þessum bæ. KÓNGUR: Hvað á ég að gera? Hvað á ég að hjala? KÓNGSDÓTTIR: Ekki neitt, faðir minn, ég ætla að tala. Þú hefur nú sýnt, að þú ert hrausl- ur maður, Þorsteinn þumall, en vita sikaltu, að ég verð aldrei konan þín, VORIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.