Vorið - 01.03.1970, Síða 26

Vorið - 01.03.1970, Síða 26
nema það sannist, að þú sért jafn- hygginn og þú ert hraustur. Láttu mig nú heyra orSkyngi þína. GetirSu komiS mér til aS segja, aS þú farir meS ósannindi, þá skal ég giftast þér, en geti ég komiS þér til aS segja aS ég skrökvi ,skaltu verSa af ráSahagn- um. ÞORSTEINN: Varla verSur þaS til aS skilja okkur. Tilbúinn er ég. KÓNGUR: HvaSa grobb er í strákn- um. KÓNGSDÓTTIR: Ekki á hann faSir þinn eins stóra jörS og hann faSir minn. TúniS okkar er svo stórt, aS smalarnir okkar heyra ekki hvor til annars, þegar,þeir hóa hvor í sínum túnfæti. KÓNGUR: Já, gott, þessu trúir hann ekki. ÞORSTEINN: 0, ekki er þaS nú svo óskaplegt. Þá er þó okkar tún stærra, því aS sé kvígukálfi hleypt inn um vesturhliSiS, kemur hann ekki úl um austurhliSiS fyrr en hann er orSinn lasburSa gamalkýr. KÓNGSDÓTTIR: Því get ég vel trúaS. En þiS eigiS heldur ekki eins stóran griSung og viS, því sætu menn sinn á hvoru horni, mundu þeir ekki ná hvor til annars meS lengstu krók- stj ökurn. KÓNGUR: Þessu getur hann ékki trúaS. ÞORSTEINN: ÞaS kalla ég nú ekki stóran griSung. GriSungurinn hans föSur míns er svo stór, aS sitji fjósa- karlarnir okkar sinn á hvoru horni, sjá þeir ekki einu sinni hvor annan. KÓNGSDÓTTIR: Rétt er nú þaS. En þiS hafiS heldur ekki eins mikla mál- nyt og viS. Smjörtrog okkar er 50 álnir á lengd og jafnmargar á breidd. Og þegar viS hleypum osta, hlöSuin viS þeim í hlaSa, sem nær aS lokum langt upp fyrir kirkjuturninn. KÓNGUR: Alveg rétt. Þessu trúir hann áreiSanlega ékki. ÞORSTEINN: Þetta finnst mér nú ekki stórt smjörtrog. Þú ættir bara aS sja mjólkurbúiS hans föSur míns. Einu sinni datt hestur ofan í áfadallinn okkar. Settum viS þá bát á flot og sigldum á áfunum samfleytt í átta dægur, áSur en viS ikomum auga a hestinn. ViS illan leik gátum viS draslaS honum upp í bátinn, en þa tókum viS eftir því, aS hann vai hryggbrotinn. Var ég þá fljótur til bragSs, greip stóran grenistofn og skaut honum inn í hestinn í staSinu fyrir hrygg. KÓNGUR: 0, o, o. Mikil voSaleg lyg1 er þetta. KÓNGSDÓTTIR: Gættu þín, faSir minn. ViS verSum aS trúa þessu, ann- ars fær hann bæSi mig og ríkiS. Ja’ herra Þorsteinn, og hvaS svo? ÞORSTEINN: ÞaS var ekki annaS fyrif aS sjá en lækningin ætlaSi aS hepp11' ast mæta vel. En þá tók ég eftir þvl einn góSan veSurdag, aS grein spr0tt upp úr hryggnum á klárnum. Greinm .óx dag frá degi, þar til hún lo'ks nanr viS himin. KÓNGSDÓTTIR: Áfram meS söguna’ herra Þorsteinn. Þetta er mjög trl1" legt allt saman. ÞORSTEINN: Ég fór þá aS gera mér þaS til gamans aS klifra upp e^ir 22 VORIÐ

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.