Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 30

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 30
LISTIR: Ahrifamikið listaverk Nýlega var listaverkið „Útilegumað- urinn“ eftir Einar Jónsson afhjúpað á Suður-Brekkunni á Akureyri. Ekkja listamannsins, frú Anna Jónsson, hafði gefið Akureyrarbæ þessa merku högg- mynd. Hún er úr eir. Myndin er af útilegumanni á leið til byggða með konu sína látna á bakinu til að koma henni í vígðan reit. 1 fang- inu ber hann barn sitt, en hundurinn hleypur við hlið honum. Flestar myndir Einars Jónssonar eru táknrænar. Ég ætla að skýra hér frá, hvaða tákn ég sé í þessari mynd. Aðrir sjá þar ef til vill allt annað, og er það jafn réttmætt. Útilegumaðurinn vill koma 'konu sinni látinni í vígðan reit. Með því vill listamaðurinn undirstrika, að trúin er flestum mönnum í blóð b'orin, og þeir leita þar buggunar á raunastund. Útilegumaðurinn er íslenzka þjóðin, sem hefur orðið að þola margvíslega erfiðleika á liðnum öldum. Hin látna kona hans 'bendir á fortíðina en barnið til framtíðarinnar. En hvað táknar hundurinn? Það er erfitt að segja. Hundurinn er þekktur fyrir tryggð. Ef til vill gæti hann tákn- að tryggð þjóðarinnar við eðli sitt og upplag. Akureyri befur eignazt óhrifamikið listaverk og er í mikilli þakkarskuld við ékkju listamannsins fyrir þessa veglegu gjöf, sem mun minna á þjóðararfinn u® ókominn tíma. E. Sig• 26 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.