Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 37

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 37
Skipsfjórinn rekur í sundur landabréfið'. unum á eitl mál og reyna svo að ráða þessa gátu.“ „A hvaða mál eigum við að snúa bréf- unum?“ „Eg held, að það sé rétt að snúa þeim u frönsku, því að franska bréfið er ýtav- legast. Ég ætla nú að raða orðábrotun- Unt saman með nákvæmri hliðsjón af eyðunum og reyna þá jafnframt að fylla Ut í þær eyður með þeim stöfum og °t'ðabrotum, sem ég get hugsað mér, að hafi máðst út.“ í þessum svifum kom einn af hásetun- Uni inn og tilkynnti, að „Duncan“ beygði inn í fjörðinn. „Hvað ætlar þú að gera?“ spurði John Mangles. „Við skuluin hraða o'kkur í land svo fljótt, sem auðið er, John. Helena og Lindsay fara til Glenvanhallarinnar, en ég mun fara samstundis til Lundúna og afhenda flotastjórninni skjölin.“ Joihn Mangles gaf skipanir sínar, og hásetinn hvarf upp á þiljur. „Og að síðustu, kæru vinir,“ mælti greifinn, „við munum halda áfram al- hugunum okkar. Það er einkum þrennt, sem við verðum að hafa í huga: 1) Það, sem við vitum nú þegar, 2) það, sem við gelum getið í eyðurnar, 3) það, sem enn hefur engin vitneskja fengizt um. 1. Það, sem við vitum er þetta: 7. júní árið 1862 hefur þrísiglt skip að nafni „Britannia“ farizt, að skipstjórinn VORIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.