Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 32

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 32
FRAMHALDSSAGAN: Grflnt shipstjórí og bðrn hans HANN'ES J. MAGNÚSSON þýddi. Hér hejst œvintýraleg saga ejtir franska, lieiinsfrœga rithöjundinn Jules Verne. Sögur hans eru- viðburðaríkar og gœddar spennu og miklu ímyndunar- afli. Þannig er það um þessa œvintýra- legu sögu. FYRSTI KAFLI. Það, sem jannst í kviði hákarlsins. Hinn 20. júní árið 1864 sigldi for- kunnar fögur skemmtisnékkja fram með vesturströnd Skotlands. Á aftursiglunni blakti enski fáninn, en á stórsiglunni gaf að líta Idáan fána með gullsaumaSri greifakórónu, en yfir henni stóSu staf- irnir E. G. SkipiS hét „Duncan“ og eig- andi þess var skozkur aSalsmaSur, ES- varS Glenvan greifi, er var þarna sjálf- ur á ferS ásamt ungri konu sinni, Hel- enu, og frænda sínum, majór Angu? Lindsay. Skemmtisnekkjan var nýhyggS og var á reynsluferS. FóslufbróSir greifans, ungur maSur aS nafni John Mangles, var Skipstjóri og var nú á leiS til Glasgow. „Halló! Hákarl! Hákarl í kjölfar- inu!“ hrópaSi einn af skipverjum, seiu hélt vörS um þessar mundir. ÞaS færSist nýtt líf í skipverja. Mang- les skipstjóri sendi þegar meS þessa frétt niSur til greifans, semi var niSn i káetu ásamt konu sinni og majórnurn. Þau brugSu skjótt viS og hröSuSu seV upp á þilfar og fylgdust meS, þegar ha- karlinn var veiddur. En þaS fór frani sem hér segir: 28 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.