Vorið - 01.03.1970, Page 32

Vorið - 01.03.1970, Page 32
FRAMHALDSSAGAN: Grflnt shipstjórí og bðrn hans HANN'ES J. MAGNÚSSON þýddi. Hér hejst œvintýraleg saga ejtir franska, lieiinsfrœga rithöjundinn Jules Verne. Sögur hans eru- viðburðaríkar og gœddar spennu og miklu ímyndunar- afli. Þannig er það um þessa œvintýra- legu sögu. FYRSTI KAFLI. Það, sem jannst í kviði hákarlsins. Hinn 20. júní árið 1864 sigldi for- kunnar fögur skemmtisnékkja fram með vesturströnd Skotlands. Á aftursiglunni blakti enski fáninn, en á stórsiglunni gaf að líta Idáan fána með gullsaumaSri greifakórónu, en yfir henni stóSu staf- irnir E. G. SkipiS hét „Duncan“ og eig- andi þess var skozkur aSalsmaSur, ES- varS Glenvan greifi, er var þarna sjálf- ur á ferS ásamt ungri konu sinni, Hel- enu, og frænda sínum, majór Angu? Lindsay. Skemmtisnekkjan var nýhyggS og var á reynsluferS. FóslufbróSir greifans, ungur maSur aS nafni John Mangles, var Skipstjóri og var nú á leiS til Glasgow. „Halló! Hákarl! Hákarl í kjölfar- inu!“ hrópaSi einn af skipverjum, seiu hélt vörS um þessar mundir. ÞaS færSist nýtt líf í skipverja. Mang- les skipstjóri sendi þegar meS þessa frétt niSur til greifans, semi var niSn i káetu ásamt konu sinni og majórnurn. Þau brugSu skjótt viS og hröSuSu seV upp á þilfar og fylgdust meS, þegar ha- karlinn var veiddur. En þaS fór frani sem hér segir: 28 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.