Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 21

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 21
þyfckt 'hár, og það vex ekki eins mikið °g á þér. Og ég þarí að greiða það með sérstakri greiðu. — Hvernig er hún? — Aí þeim finnast ýmsar tegundir, °g fer það eftir því hve hárið er mikið. — En litlu börnin? Greiða þau sér líka? — Ég á þrj á hræður heima í Afríku. Mitoko er tíu ára, og stundum köllum við hann Matoka, sem þýðir banani, af því að hann Iborðaði svo mikið af ban- ónum, þegar hann var lítill. Owino er sjö ára, og sá minnsti heitir Oyola, sem þýðir sá feiti. Hann var nefnilega svo íeitur og þungur, þegar hann var lítill, að við gátum varla borið hann. Hann hefur sérstaka greiðu, en venjulega þurfa lítil börn ekki að greiða sér. Ný- fædd börn í Afríku hafa mj ög þunnt hár, mjúkt eins og hárið á þér. Veiztu það, að börn í Afríku eru eins hvít og þú? En eftir nokkrar vikur fer skinnið að dökkna og hárið breytist einnig. — Er það vegna þess, að það er miklu meira sólskin í Afríku en hér? — Nei, þó að ég væri fæddur í Sví- þj óð, mundi ég líta alveg eins út og ég geri. E. Sig. þýddi. 4->t->*->«.*-)<-)f)f)f)4->f>f>f>f)f)f>f)f)<-)f)f)f>f)f)t>f>f>f)f)f)f)f>f)f)f>f)M-)<-*-*-)«->t->M-*)(-)*-***>M-*><-*>*-*>(-><- ÞAKKARORÐ Kæra vor! Ég varð bæði undrandi og glaður er ég fékk bréfið frá honum Hannesi J. Magnússyni, ritstjóra Vorsins, um að eg 'hefði unnið fyrstu verðlaun í rit- gerðasamkeppni Vorsins og Flugfélags Islands. Ferðin fannst mér mjög fróð- leg og skemmtileg í alla staði. Eftir- íttinnilegast, skemmtilegast og jafnframt fróðlegast var að koma á æskustöðvar ®vintýraskáldsins heimsfræga IJ. C. Andersens og í safnið um hann. Líka var mjög gaman að koma í hinn heims- fræga skemmtigarð Tívólí. Þar var reargt að skoða og sjá. Líka var mjög gaman að koma í Dýragarðinn. Það var mjög gaman að sjá öll dýrin. Og aáttúrulega síðast en ekki sízt var mjög skemmtilegt að fá að fljúga með hinum glæsilega farkosti, Boening 727 þotu Flugfélagsins. Ég vil koma hér á fram- færi beztu þökkum til Vorsins og Flug- félags fslands fyrir hin glæsilegu verð- laun til Danmerkur. Sérstaklega vil ég þakka þeim Sveini Sæmundssyni blaða- fulltrúa og Grími Engilberts ritstjóra Æskunnar fyrir allt sem þeir gerðu fyr- ir mig. Sveinn og Grímur voru dásam- legir ferðafélagar. Nú ætla ég ekki að hafa þetta bréf lengra. Vertu svo blessað kæra „Vor“. Jóhann Tr. Sigurðsson, Búlandi, Arnarneshr., Eyj af j arðarsýslu. 1r)f)f)(-)f)<.)4.)f)f)f)f)f)f)4.)f)(.)f)f)f)f)4.)*-)f)f)f)f)f)fX.)f)f)t.)t.X.)f)f)fX.)».)f)<.)4.)t.)fX.)f)f)í.)f)t.)í.)f)f)f)fX-)fX.)f)f VORIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.