Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 9

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 9
SVARTAR FJAÐRIR — Hættu nú þessu voli, rýjan mín, sagði amma >við ungu stúlkuna. María var tólf ára og sat snöktanúi í fýlu. — Mig langaði svo mikið. — Hvaða mynd var þetta, sem þig langaði að sjá? — Það var mynd um hippa og pop- músik. — Eg held það sé skaðlausl, þótt það færist fyrir. Og það er þýðingarlausl að væla út af því, fyrst pahbi þinn vildi ek)ki lofa þér að fara. — En ég hef svo gaman af svona myndum. Og aðrir 'krakkar fá að fara. Þú skilur þetta ekki, amma mín. — Það getur verið, María. Það eru mörg ár á milli okkar og tímarnir 'breytt- ir. En eitt er óbreytt. —■ Hvað er það, amma? — Mannshjartað. Það er svipað og fyrir hálfri öld. Þegar ég var lítil, kom svipað atvik fyrir mig. En það var ekki 1 sambandi við kvikmyndir. -— Hvað var það, sem þú fékkst ekki <ið gera? -— Viltu reyna að geta upp á því? — Þig thefur langað á skemmtun. ■— Nei, ékki var það þetta. -— Þig hefur langað í handknattleik. — Nei, við áttum engan ihandbolta. — Þig hefur langað á skauta eða skiði. — Nei, ekki var það. Ég átti hvorugt. Ég held ég verði að segja þér það. Mig langaði til að kaupa bók, en fékk það ekki. Og ég skældi út af því eins og þú áðan. — Bók? Fórstu að gráta út af bók? Það kæmi mér aldrei í hug. Ég á meira en nóg af 'bókum. — En ég átti engar bækur og fékk ekki að læra neitt. Þess vegna langaði mig til að eignast eina vissa bók, sem ég þráði af allri sál minni. — Og 'hvaða bók var það? — Það var fyrsla ljóðalbók Davíðs frá Fagraskógi, Svartar fjaðrir. Allar unglingsstúlkur voru hrifnar af henni og lærðu ljóðin utanbókar. — Ljóðalbók? Ég hef ekkert gaman af Ijóðum. Mér þykja þau leiðinleg. Fórstu að skæla út af því, að fá e'kki að kaupa Ijóðabók? — Já, við vorum bóklhneigð í þá daga og ekki spillti til, ef hægt var að fá ástaljóð til að læra. Kvikmyndirnar eru ylokar skemmtun núna, en Ijóðin voru okkar skemmtun þá. Svo var það að minnsta kosti með mig. Á ég að segja þér þessa sögu mina? — Já, amma gerðu það. Þú ert búin að gera mig forvitna. — Ég fðkk að fara með pabba í kaupstað eitt sinn um sumarið. Þá átti VORIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.