Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 15

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 15
Lofum honum bara að viðra sig svo- lítið, sagði Bjössi eftir andartaks'þögn. — Já, Tóti þarf tíkkert um það að vita, sagði Kiddi. Hurðin var því opnuð. Gulli stökk mjúklega út í sólskinið og reisti stýri og augasteinarnir urðu að örfínum rifum í (birtunni. Þá var því lokið. Nú lá beinast við að halda út aftur, láta hurðina falla að stöfum og halda aftur upp í hrekkuna. En ]iað var engu líkara en segull væri inni í Tótakofa. Og reyndar var hann þar. En íhvernig haldið þið, að sá segull hafi litið út? Jú, hann var einna líkastur ferstrend- um trékassa með hrúnum stöfum — PRUíNES. — En, nei, það var ljótt. Mamma og pahibi liöfðu oft sagl drengjunum sín- um, að þeir skyldu ávallt vera 'heiðar- legir menn. Heiðarlegir menn, voru mikilmenni, þótt þeir gætu jafnvel verið bláfátækir. Og heiðarlegir menn, liöfðu alltaf hreina samvizku. Þeir voru aldrei klipnir í brjóstið, þeir voru sigurveg- arar. Drengirnir andvörpuðu og gjóuðu augum út í gluggann. Uti sást engin breyfing, utan flögr fugla. Nei, það var allt mjög friðsælt og hlýtt og gott og drengirnir andvörpuðu aftur. Það var, eins og þeim liði tíkki rétt vel í þessu mdæla sumri. Þá heyrðu þeir sagt: — Gerir ekkert til. 'Það sér enginn. Það verður svo lítið. Munar ekkert um það. Það er því alveg saklaust — sak- laust — saklaust. Drengirnir litu hverir á aðra. Jú, þeir 'höfðu allir iheyrt og satt að segja fannst þeim röddin hafa rétt fyrir sér. — Auðvitað segi ég satt. Þetta er smáræði, sem gerir hvorki til né frá og engan munar um. Verið bara fljótir — fljótir — fljótir. Þeir sátu aftur við bílana sína og lófar þeirra voru einkennilega hreinir. Og ef vel var að gáð, mátti sjá spor- ös'kjulagaða kjarna liggja í grasinu hjá jakobsfíflunum og gleym mér eiunum. Enn var sama blíðan og sólskinið og fuglasöngurinn en þó var, eins og drengjunum væri hálf kalt. Þeir húktu korpnir hjá hálfgerðum veginum og forðuðust að líta hverir á aðra. Brátt yfirgáfu þeir leikvanginn og héldu hver til síns heima. í dyrunum litu þeir flýtis- lega um öxl, eins og þeir hyggjust við, að einhver liorfði á þá. En þeir sáu eng- an — en samt horfði einhver. Þetta var upphafið. Og næstu daga dró ferstrendi segullinn drengina að sér með ótrúlegu afli og röddin hélt áfram að telja þeim trú um „að enginn tæki eftir svona smámunum“. En þótt þeir tækju lítið í einu, minnkaði ótrúlega mikið í kassanum. Með hverjum deginum sem leið, urðu drengirnir taugaóstyrkari, og svo kom, að þeir létu einn standa á verði inni við hrúna, þar sem vel sást til vega. Átti hann að flauta, ef 'hættu hæri að ihönd- um. Einn daginn hrá drengjunum heldur en ekki í brún. Kassinn var ek'ki á sínum stað. Hvað var orðið af honum? Drengirnir skutu á ráðstefnu. Ættu þeir að láta hér staðar numið? Munn- vatnskirtlarnir neituðu því og um leið VORIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.