Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 50

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 50
KÓNGUR OG JARL K.: Kóngur. J.: Jarl. S.: Sendiboði. Auk þess tvær þernur og lífvörður. Kóngur, heyrnardaufur, situr í há- sœti sínu, lífvörður gengur liergöngu frarn og aflur. K.: Gakktu betur í takt. Já, fínt, svolítið ■hraðar. Nei, nei, ekki svona hratt. . . . S.: Lafmóður, sendiboði kemur inn: Kóngur, kóngur! Jarlinn af Eiða- sandi er að gera árás á rí'ki ]>itt með tíu þúsund manna liði. K.: Nei, sæll og hlessaður, Lafmóður minn. Hann gengur vel nýi lífvörður- inn minn, finnst íþér það ekki? Hann er belri en sá gamli. Lífvörður, sýrulu sendiboðanum lislir þínar. Einn, tveir, einn t. ... S.: Hefur gapað af ákafa. Hrópar: Já, en jarlinn af Eiðasandi er. . . . K.: Jarlinn af Eiðasandi. Þetta áltui'ðu að segja strax. Er hann að koma blessaður í kaffi til mín. En gaman- Bjóddu honum inn. . . . Þernur, D'sa og Dóra, komið þið strax. Þær koma og krjúpa á kné fy1'11 framan K.: Hvað vill herrann? K.: Jarlinn, vinur minn af Eiðasandn er að koma í kaffi. Þið verðið uð hita það fljótt og ’baka pönnukökur- S.: Já, en herra kóng ur. Jarlinn af EiðU' sandi.... K.: Já, ég veit, Lafmóður minn. En fa>- ið þið, stelpur, og flýtið ykkur. S.: Já, en jarlinn af Eiðasandi er kom- inn til að fara í stríð við okkur °r taka landið... . K.: Ha, var hann að stríða þér? Það val líkt -honum. Hann er svo gamansaiU' ur. Bjóddu honum inn. Sendiboði fer. Jarlinn kemur 111,1 með'brugðið sverð. . . . segir: Hu, hu* 46 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.