Vorið - 01.03.1970, Side 50

Vorið - 01.03.1970, Side 50
KÓNGUR OG JARL K.: Kóngur. J.: Jarl. S.: Sendiboði. Auk þess tvær þernur og lífvörður. Kóngur, heyrnardaufur, situr í há- sœti sínu, lífvörður gengur liergöngu frarn og aflur. K.: Gakktu betur í takt. Já, fínt, svolítið ■hraðar. Nei, nei, ekki svona hratt. . . . S.: Lafmóður, sendiboði kemur inn: Kóngur, kóngur! Jarlinn af Eiða- sandi er að gera árás á rí'ki ]>itt með tíu þúsund manna liði. K.: Nei, sæll og hlessaður, Lafmóður minn. Hann gengur vel nýi lífvörður- inn minn, finnst íþér það ekki? Hann er belri en sá gamli. Lífvörður, sýrulu sendiboðanum lislir þínar. Einn, tveir, einn t. ... S.: Hefur gapað af ákafa. Hrópar: Já, en jarlinn af Eiðasandi er. . . . K.: Jarlinn af Eiðasandi. Þetta áltui'ðu að segja strax. Er hann að koma blessaður í kaffi til mín. En gaman- Bjóddu honum inn. . . . Þernur, D'sa og Dóra, komið þið strax. Þær koma og krjúpa á kné fy1'11 framan K.: Hvað vill herrann? K.: Jarlinn, vinur minn af Eiðasandn er að koma í kaffi. Þið verðið uð hita það fljótt og ’baka pönnukökur- S.: Já, en herra kóng ur. Jarlinn af EiðU' sandi.... K.: Já, ég veit, Lafmóður minn. En fa>- ið þið, stelpur, og flýtið ykkur. S.: Já, en jarlinn af Eiðasandi er kom- inn til að fara í stríð við okkur °r taka landið... . K.: Ha, var hann að stríða þér? Það val líkt -honum. Hann er svo gamansaiU' ur. Bjóddu honum inn. Sendiboði fer. Jarlinn kemur 111,1 með'brugðið sverð. . . . segir: Hu, hu* 46 VORIÐ

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.