Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 40

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 40
NYR ÞATTUR: Vinsælasta pop-hljómsveitin var :kjör- in Ævintýri þann 4. sept. sl. á pop-hátíð- inni í Laugardalshöllinni með 726 at- kvæðum. Þetta kom ýmsum á óvart. I öðru sæti var Trúbrot með 700 atkvæði. En Ævintýri vann tvöfaldan sigur þetta kvöld, því að Björgiri Halldórsson, söngvari með Ævintýri, var kjörinn pop- stjarna ársins. Hér birtist mynd af hljómsveitinni Ævintýri og einn texti, sem Björgvin söng inn á plötu í fyrra, og náði sú plata feiknarlegum vinsældum. f DRAUMALAiNDI. Eg kem lil þín og kyssi þig þú kallar til mín — eltu mig jörðin ihverfur mér — ég svíf á braut með þér. Þar elskumst alla stund eigum eilífan unaðsfund og ástarstjama yfir okkur skín í draumalandi blómálfar syngja blítt í okkar draumalandi. Sólin brosir hlýtt í okkar draumalandi. Rósir tala mjúkt við mig segja að ég elski þig og ástarstjarna yfir okkur skín í draumalandi. Við verðum æfcíð ein í okkar draumalandi. Fuglar syngja á grein í okkar draumalandi. Og þú tekur mína ihönd leiðir mig um furðu lönd okkur burtu ber — sem drauma- landið er. Sólin ibjartast skín í okkar draumalandi. Þú ert ætíð mín í ok'kar draumalandi. Þar elskumst alla slund eigum eilífan unaðsfund og ástarstjama yfir okkur skín í draumalandi sólin bjartast skín í okkar draumalandi þú ert ætíð mín í draumalandi.... 36 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.