Vorið - 01.03.1970, Page 40

Vorið - 01.03.1970, Page 40
NYR ÞATTUR: Vinsælasta pop-hljómsveitin var :kjör- in Ævintýri þann 4. sept. sl. á pop-hátíð- inni í Laugardalshöllinni með 726 at- kvæðum. Þetta kom ýmsum á óvart. I öðru sæti var Trúbrot með 700 atkvæði. En Ævintýri vann tvöfaldan sigur þetta kvöld, því að Björgiri Halldórsson, söngvari með Ævintýri, var kjörinn pop- stjarna ársins. Hér birtist mynd af hljómsveitinni Ævintýri og einn texti, sem Björgvin söng inn á plötu í fyrra, og náði sú plata feiknarlegum vinsældum. f DRAUMALAiNDI. Eg kem lil þín og kyssi þig þú kallar til mín — eltu mig jörðin ihverfur mér — ég svíf á braut með þér. Þar elskumst alla stund eigum eilífan unaðsfund og ástarstjama yfir okkur skín í draumalandi blómálfar syngja blítt í okkar draumalandi. Sólin brosir hlýtt í okkar draumalandi. Rósir tala mjúkt við mig segja að ég elski þig og ástarstjarna yfir okkur skín í draumalandi. Við verðum æfcíð ein í okkar draumalandi. Fuglar syngja á grein í okkar draumalandi. Og þú tekur mína ihönd leiðir mig um furðu lönd okkur burtu ber — sem drauma- landið er. Sólin ibjartast skín í okkar draumalandi. Þú ert ætíð mín í ok'kar draumalandi. Þar elskumst alla slund eigum eilífan unaðsfund og ástarstjama yfir okkur skín í draumalandi sólin bjartast skín í okkar draumalandi þú ert ætíð mín í draumalandi.... 36 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.