Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 42

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 42
Stormurinn æddi eins og 'hann væri í jötunmóði. Vindurinn hreykli upp há- um holskeflum, og allur sjórinn var í einu hrimlöðri. Svartir skýjaklakkar þutu óðfluga eftir himin-hvolfinu og sló drungalegum skugga á sjávarflötinn. Þetta var mesta ofviðrið, sem verið hafði um mörg ár. Móðir stóð með dóttur sinni við lít- inn vog. Þær mæðgurnar horfðu með kvíðafullri eftirvæntingu út á sjóinn og hirlu eigi um storminn, og þó var svo hvasst, að þær gátu varla staðið. Þær stóðu grafkyrrar á sama stað og urðu að halda höndunum fyrir augun, svo að sjórinn skvettist ekki í þau. Allt í einu kallaði dóttirin: „Þarna eru þeir, móðir mín. . . . !“ Hún henli skjálfandi langt út á sjóinn og móðirin sá hvítan depil í sjávarsortanum. Depill- inn hvarf og kom aftur í Ijós, hann óx og færðist nær. Móðirin krosslagði hendurnar og renndi augum til himins og mælti: „Droltinn, ég þakka þér. Faðir harna minna lifir enn. Fleyttu honum heilum að landi. .. . !“ Það hefði mátt vera steinhjarta, sen1 ekki hefði komizt við af að sjá hina sorgmæddu móður, er hún mælti þetta* Hún stóð enn kyrr með krosslagðai hendur. Hún starði á hátinn, sem maðui hennar og einkasonur voru í, en mæh1 eigi orð. Bátnum tókst furðanlega að klj ú öldurnar. Hann sökk niður á mi^1 háranna, en skaut aftur upp og skein a fannhvít seglin eins og svanavæng1- Stundum blés vindurinn svo fast í segi' in, að báturinn lagðist nálega á hlið' ina, og móðirin ætlaði þá að springa af harmi, en siglan hófst aftur upp, veik væri, og hátnum smámiðaði að landi. Nú var liðin hér um hil hálf stund síðan þær sáu hátinn fyrst, og eftirvsent' ingin var sárari fyrir móðurina en sar- ustu kvalir. Annað andartakið hélt hun, að hún væri húin að missa mann sinn og son, en ihitt andartakið fékk hún von um, að þeir myndu komast að landi, jrangað til önnur alda reið yfir bátinn og svifti hana aftur allri von. Það val furða hvað lengi háturinn hélzt ofa11 38 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.