Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 51

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 51
K.: Stendur á fætur og faðmar jarlinn að sér: Blessaður og velkominn, stúlk- urnar eru að hita kaffið. Fáum okkur sæti og segðu mér fréttir. Stúlkurnar koma inn með kaffi og kræsingar, leggja á borð. k æstur: Ég er ekki að koma í kaffi. Eg vil stríð. . . . E-: STRÍÐ. Hvaða (bull er jietta. Það gæti einhver meitt sig. Við erum vin- ir og höfum verið vinir og verðum vinir. Er það ekki satt, jarl minn góð- Ur. Drekkum nú hlessað kaffið. Meitt sig, auðvitað getur einhver Uieitt sig, en mig vantar meira land °g ég ætla að taka iþitt. Herinn bíðui við landamærin. ^•:Það er ekkert varið í þetta land mitt. Það er ibezt að hver hafi sitt. Og ver- um nú vinir. • Satt segir þú, verum vinir. Og þeir krópa: Lifi vináttan! Húrra! Húrra! Kristján Kristjánsson, 10 ára. ★ ÓLI í SKÓLA — Saga — of Oli minn! Þú ert alveg að verða seinn í skólann. ÓIi stökk niður ur rummu sinu oa Hjaði strax að klæða sig. Svo fór at>n fram til mömmu. Þá sagði hún: Öli " Þú ert að verða of seinn í skólann, minn. hraðaði Óli sér í stígvélin, en þá autaði töskuna. Ég skal ná í töskuna þína, sagði lTlanima. Svo fór Óli í skólann. Á leiðinni sá hann marga krakka. Þeir voru á leið í skólann. Óli kom inn í kennslustofuna. Þar stóð kennarinn við ikennaraborðið og beið eftir krökkunum. Svo sagði hann: — Fáið ykkur sæti. Öll börnin fengu sér sæti. Óla fannst þetta gaman. Þegar skólinn var búinn, fór Óli í búðina til að kaupa blýant. Þegar hann kom út, réðust tveir strákar á hann og felldu hann. En Óli var sterkur strákur og hann lagði þá báða. Svo fór hann heim. Þetta 'hafði verið skemmtilegur dagur. Aki Skagfjörð. ★ SKAÐ9EMI TÓBAKS OG ÁFENGIS Tóbak er mjög sterkl og hættulegt eit- ur. Þeir sem reykja í fyrsta sinn svo að nokkru nemi fá svima, höfuðverk og uppköst. Líkaminn venst tóhakinu og flesta fer að langa í það. Tó'bakið hefur áhrif á taugakerfið, Iijarta og æðar. Þeir sem nola tóbak verða skapstyggir, mislindir, þjást af ihöfuðverk og svefnleysi. Það gelur líka valdið sjóndeprun. Þeir nein- endur sem nota tóbak dragast aftur úr í námi. Þeir sem stunda íþróttir eiga ekki að nota tóhak. Það er staðreynd að tóbaksnotkun er skaðleg og getur vald- ið hætlulegum sjúkdómum, t. d. krábba- meini. Einnig eyðist mikið fé fyrir tó'bak; án efa væri því fé hetur varið til annarra ihluta. VORIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.