Vorið - 01.03.1970, Side 51

Vorið - 01.03.1970, Side 51
K.: Stendur á fætur og faðmar jarlinn að sér: Blessaður og velkominn, stúlk- urnar eru að hita kaffið. Fáum okkur sæti og segðu mér fréttir. Stúlkurnar koma inn með kaffi og kræsingar, leggja á borð. k æstur: Ég er ekki að koma í kaffi. Eg vil stríð. . . . E-: STRÍÐ. Hvaða (bull er jietta. Það gæti einhver meitt sig. Við erum vin- ir og höfum verið vinir og verðum vinir. Er það ekki satt, jarl minn góð- Ur. Drekkum nú hlessað kaffið. Meitt sig, auðvitað getur einhver Uieitt sig, en mig vantar meira land °g ég ætla að taka iþitt. Herinn bíðui við landamærin. ^•:Það er ekkert varið í þetta land mitt. Það er ibezt að hver hafi sitt. Og ver- um nú vinir. • Satt segir þú, verum vinir. Og þeir krópa: Lifi vináttan! Húrra! Húrra! Kristján Kristjánsson, 10 ára. ★ ÓLI í SKÓLA — Saga — of Oli minn! Þú ert alveg að verða seinn í skólann. ÓIi stökk niður ur rummu sinu oa Hjaði strax að klæða sig. Svo fór at>n fram til mömmu. Þá sagði hún: Öli " Þú ert að verða of seinn í skólann, minn. hraðaði Óli sér í stígvélin, en þá autaði töskuna. Ég skal ná í töskuna þína, sagði lTlanima. Svo fór Óli í skólann. Á leiðinni sá hann marga krakka. Þeir voru á leið í skólann. Óli kom inn í kennslustofuna. Þar stóð kennarinn við ikennaraborðið og beið eftir krökkunum. Svo sagði hann: — Fáið ykkur sæti. Öll börnin fengu sér sæti. Óla fannst þetta gaman. Þegar skólinn var búinn, fór Óli í búðina til að kaupa blýant. Þegar hann kom út, réðust tveir strákar á hann og felldu hann. En Óli var sterkur strákur og hann lagði þá báða. Svo fór hann heim. Þetta 'hafði verið skemmtilegur dagur. Aki Skagfjörð. ★ SKAÐ9EMI TÓBAKS OG ÁFENGIS Tóbak er mjög sterkl og hættulegt eit- ur. Þeir sem reykja í fyrsta sinn svo að nokkru nemi fá svima, höfuðverk og uppköst. Líkaminn venst tóhakinu og flesta fer að langa í það. Tó'bakið hefur áhrif á taugakerfið, Iijarta og æðar. Þeir sem nola tóbak verða skapstyggir, mislindir, þjást af ihöfuðverk og svefnleysi. Það gelur líka valdið sjóndeprun. Þeir nein- endur sem nota tóbak dragast aftur úr í námi. Þeir sem stunda íþróttir eiga ekki að nota tóhak. Það er staðreynd að tóbaksnotkun er skaðleg og getur vald- ið hætlulegum sjúkdómum, t. d. krábba- meini. Einnig eyðist mikið fé fyrir tó'bak; án efa væri því fé hetur varið til annarra ihluta. VORIÐ 47

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.