Vorið - 01.03.1970, Síða 37

Vorið - 01.03.1970, Síða 37
Skipsfjórinn rekur í sundur landabréfið'. unum á eitl mál og reyna svo að ráða þessa gátu.“ „A hvaða mál eigum við að snúa bréf- unum?“ „Eg held, að það sé rétt að snúa þeim u frönsku, því að franska bréfið er ýtav- legast. Ég ætla nú að raða orðábrotun- Unt saman með nákvæmri hliðsjón af eyðunum og reyna þá jafnframt að fylla Ut í þær eyður með þeim stöfum og °t'ðabrotum, sem ég get hugsað mér, að hafi máðst út.“ í þessum svifum kom einn af hásetun- Uni inn og tilkynnti, að „Duncan“ beygði inn í fjörðinn. „Hvað ætlar þú að gera?“ spurði John Mangles. „Við skuluin hraða o'kkur í land svo fljótt, sem auðið er, John. Helena og Lindsay fara til Glenvanhallarinnar, en ég mun fara samstundis til Lundúna og afhenda flotastjórninni skjölin.“ Joihn Mangles gaf skipanir sínar, og hásetinn hvarf upp á þiljur. „Og að síðustu, kæru vinir,“ mælti greifinn, „við munum halda áfram al- hugunum okkar. Það er einkum þrennt, sem við verðum að hafa í huga: 1) Það, sem við vitum nú þegar, 2) það, sem við gelum getið í eyðurnar, 3) það, sem enn hefur engin vitneskja fengizt um. 1. Það, sem við vitum er þetta: 7. júní árið 1862 hefur þrísiglt skip að nafni „Britannia“ farizt, að skipstjórinn VORIÐ 33

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.