Vorið - 01.03.1970, Qupperneq 34

Vorið - 01.03.1970, Qupperneq 34
majór við. „Og þessi harða skel, sem utan um hana er, hefur varið hana áföll- um á þeirri löngu sjóferð, sem hún sennilega 'hefur farið.“ Greifinn var byrjaður að skafa skel- ina af flöskunni, og kom þá tappinn í ljós. Hann var mjög illa farinn af sjáv- arseltunni. „Það lítur út fyrir, að einhver skjöl séu í flöskunni,“ mælti hann og tók tappann úr ihenni, „en þau virðast il'11 farin af vatninu og límd við flöskuna að innan.“ „Brjótið stútinn af, þá náum við 1 blöðin,“ mælti skipstjórinn. Það reyndist þó næsta erfitt að hrjóta flöskuna, því að hún var hörð setf> steinn, en loks var sóttur hamar, og féHu þá glerhrotin út um allt borð. Glenva11 reyndi að losa blöðin bvert frá öðru, cU 30 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.