Vorið - 01.03.1970, Page 20

Vorið - 01.03.1970, Page 20
— Af því að hann er ekki Svíi. Þegar ég fcom lil Smálanda, tóku þau á móti mér Eva vinstúlka mín og Kalli bróðir hennar, sem er tíu ára. Þegar ég hafði heilsað Kalla, horfði hann á hend- urnar á sér, eins og hann 'byggist við að þær hefðu orðið svartar. — Hvaðan kemur hann ? spurði hann stóru systur sína. — Hann kemur frá Stokkhólmi. — Eru negrar í Stokkhólmi. Ég ihélt að þeir væru í Afríku. Ég greip inn í og sagði: — Ég er ekki negri. Ég er Afríkuhúi, af því að ég er frá Afríku. — Og ég er sænskur, af því að ég á heima í Svíþjóð, sagði Kalli. Kalli vildi vita meira um mig og þeg- ar við komum heim til hans spurði hann mömmu sína: — Hann er fæddur svona. — Nú, ég Ihélt að það væri af því, að hann hefði nýlega þvegið sér um hend- urnar. — Ég held, að hann sé fæddur svona, sagði mamma hans aftur. — Mamma, hann sagði við mig, að hann væri Afríkubúi en ek'ki negri. Hvernig lítur þá negri út? — Það er enginn munur á negra og Afríkubúa. Og sumir negrar búa 1 Ameríku. — Þetta er misskilningur, skaut eg inn í samtalið. Orðið negri var notað fyrir fleiri hundruð árum meðal hvítra þrælasala. Þeir kölluðu þrælana negra- Þess vegna fellur okkur illa að láta kalla okkur negra, og sama er að segja u® svertingja í Ameríku. Við miðdegisverðinn fórum við að ræða um mat í ýmsum löndum. — Ég hef heyrt í skólanum, að þ® borðið mest ný epli og hanani, sagði Kalli við mig. — Við horðum einnig venjulegan mat, fisk, kjöt og kartöflur, en við höf- um ekki eins mi'kinn mat og fólfc hefui' hér. — Hvers vegna ekki? — Af því að fólkið er fátækt. En það er ekki verra fyrir það. — Hvers vegna er það fátækt? — Af því að það er svo mikið sól- skin og stundum rignir ekki tímununi saman. Þá verður jörðin svo þurr, að ekkert sprettur. Kornið vex éfcki og eng' in mjólk er í kúnum. Og þegar rigni') kemur fyrir, að það fcoma mikil fló®> sem eyðileggja jarðveginn, sem sáð hef' ur verið í. — Hvers vegna hefur þú svona þyk^1 hár, sagði Kalli nokkru síðar. — er efcki eins og á okkur. — Nei, ég hef svart, grófgert °S 16 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.