Vorið - 01.03.1970, Page 39

Vorið - 01.03.1970, Page 39
,,0g þó skal ég laka það að mér að Slgla til strandstaðarins,“ sagði skip- stjórinn. »Eg verð með,“ mælti Agnus Lindsay. „Upplýsingarnar eru nægilegar.“ A meðan liafði Glenvan s'krifað eflir- ^arandi yfirlit: „Hinn 7. júní 1862 strandaði þrísigl- ar> „Britannia“ frá Glasgow við strönd Eatagoníu á suðurhveli jarðar. Tveir há- setar og Grant skipstjóri komust upp lil ^eginlandsins, en óttast að verða tekn- lr til fanga af grimmum Indíánum. Þeir v°rpuðu þessu skeyti í sjóinn á .... gr. vestlægrar lengdar og 37. gr. 11 mín. s-l- br. Komið þeim til hjálpar, annars er úti um þá.“ „Já, þetta má vera svona,“ sagði Uelena. „Enska flotamálastjórnin verður að Senda hj álparskip,“ hélt greifinn áfram. „Vesalings mennirnir,“ mælti greifa- Uúin í meðaukunartón. „Ef til vill hafa Þeir átt konur og ibörn, sem lelja þá nú alla af.“ „Þú hefur rétt fyrir þér, Helena. En eg ætla að sýna fram á það, að ekki er enn vonlaust um líf þeirra.“ „Duncan“ var kominn í áfangastað. Aið Dumbarton biðu pósthestar eftir Sreifafrúnni og majórnum, en greifinn ^ér með hraðlestinni til Lundúna. Áður en hann fór, hafði hann sent skeyti til ymissa skozkra og enskra blaða, en sEeytið hljóðaði svo: „Upplýsingar viðvikjandi skipinu ”Dritannia“ ifrá Glasgow og Grant skip- stjóra gefur Glenvan greifi í Glenvan- ^öll í greifadæminu Dumbarton, Skot- Undi.“ Framhald. BRÉFASKIPTI Oska eftir bréfaskiptum við jafn- aldra. Æskilegur aldur pcnnavino til— greindur i svigum. Mynd fylgi. Birgir Sveinarsson, Ægisgötu 13, Akureyri (16—17 ára). Hulda Hafdís Helgadóttir, Esju- braut 7, Akranesi (14—16). Guðný Guðbjartsdóttir, Hjarðar- holti 1 5, Akranesi. Vigdís Karlsdóttir, Faxabraut 69, Keflavík (13—15). Guðrún Guðmundsdóttir, Hlíð, Hjaltadal, Skagafirði (I Reykjavík eða Hafnarfirði, 15—17). Harpa Hjörleifsdóttir, Bröttugötu 10, Vestmannaeyjum (17—19). Norsk börn: Per K. Lindvik, 5776 N«, Norge. Ragnhild Roxman, 4364 Sirevág, Norge. Kari-Rita Fröyen, 6913 Kalvág, Norge (12). Everlin Liseth, 6913 Kalvug, Norge ( 14) . „Viltu gjöra svo vel og fara frá fílnum, drengur?" „Já, en ég er ekkert að gera honum." VORIÐ 35

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.