Heima er bezt - 01.02.1959, Side 3

Heima er bezt - 01.02.1959, Side 3
N R. 2 FEBRUAR 1959 9. ARGANGUR (y?lbw$ ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT rmsy firlit Metúsalem á Hrafnkelsstöðum Þorsteinn Jónsson bls. 44 Æviþáttur Arnbjargar Bjarnadóttur Kjerúlf Halldór Stefánsson 49 Nöfn úr riddarasögum, rímum og reyfurum ... Gils Guðmundsson 51 Úr myrkviðum Afríku (framhald) Bernhard Grzimek 54 Frá Tyrkjaráni og Herfylkingu Vestmannaeyja Árni Árnason 56 Hvað ungur nemur 61 Selma Lagerlöf Stefán Jónsson 61 Dægurlagaþátturinn% Stefán Jónsson 64 Sýslumannssonurinn (framhald, 10. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 65 Stýfðar fjaðrir (framhald, 14. hluti) Guðrún frá Lundi 68 Altarisbríkin mikla — hús Matthíasar bls. 42 Bréfaskipti bls. 48 — Frá útgefanda bls. 63 Villi bls. 67 — Virðulegur öldungur bls. 73 — Verðlaunagetraunir bls. 73—74 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 75 Forsiðumynd: Metúsalem J. Kjerúlf (ljósm. Þorsteinn Jósepsson). Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Abyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri tíðarinnar yrðu harðir um oss, ef svo illa skyldi til tak- ast. Að lokum vil ég spyrja: Eru ekld til 1000 manns í öllu landinu, sem vilja gerast meðlimir Matthíasarfélags- ins og greiða því árstillag um nokkurra ára skeið, svo að máli þessu verði borgið heilu í höfn. Hér er um mál alþjóðar að ræða. Það er þjóðinni allri menningarauki að vel megi takast og ef svo gerist, þá má vænta að fleira komi á eftir. Ef einhverjir lesenda „Heima er bezt“ skyldu vilja leggja þessu máli lið, tekur ritstjórinn fúslega á móti nýjum félagsmönnum í Matthíasarfélagið. St. Std. Heima er bezt 43

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.