Heima er bezt - 01.05.1997, Blaðsíða 3
HEIMA ER
BEZT
5. tbl. 47. árg._______________________MAI 1997
Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
164
Inga Rósa Þórðardóttir:
„Stöðnun er
fyrsta skref til
hnignunar"
Rætt við Björgu og Theódór Blöndal
frá Seyðisfirði.
165
Haraldur Guðnason,
Vestmannaeyj um:
Minningar um
K.H.L.
Höfundur rifjar hér upp ýmislegt
fróðlegt um Kaupfélag Hall-
geirseyjar, sem stofnað var í Land-
eyjum árið 1920. Kemur m.a. fram í
grein hans að fyrsta kaupfélagsbúðin
var í heyhlöðu, sem innréttuð var sem
sölubúð
174
Þjóðlegt heimilisrit. Stofnað árið 1951. Útgefandi: Skjaldborg ehf.
Ritstjóri: Guðjón Baldvinsson. Ábyrgðarmaður: Bjöm Eiríksson.
Heimilisfang: Pósthólf 8427, 128 Reykjavík. Sími: 588-2400. Fax: 588-8994.
Askriftargjald kr. 2964.00 á ári m/vsk. Tveir gjalddagar, í júní og desember,
kr. 1,482,- í hvort skipti. í Ameríku USD 46.00.
Verð stakra hefta í lausasölu kr. 340.00. m/vsk., í áskrift kr. 247.00.
Bókaútgáfan Skjaldborg ehf., Armúla 23, 108 Reykjavík.
Útlit og umbrot: Skjaldborg ehf./Sig. Sig. Prentvinnsla: Gutenberg.
Efnisyfirlit
Ólafur Þ. Hallgrímsson frá Mælifelli:
Söngurlnn
Smásaga um dreng, sem uppgötvar
að söngurinn getur leyst hann undan
ótta og öryggisleysi.
176
Marta S. Jónasdóttir:
Sjónarmfð
Marta varpar hér fram heitum
nokkurra fallegra sönglaga með
þeirri spurningu hvers vegna þessi
lög heyrast orðið svo sjaldan, sem
raun ber vitni.
179
Guðjón Baldvinsson:
Anna María Þórisdóttir:
í eldhúsi Köru
frænku
Smásaga.
Hér segir frá æskuminningu lítillar
stúlku er fer í heimsókn í sveitina til
Köru frænku.
Hallgerður Gísladóttir:
íslenskir
matarhættir
8. hluti.
Islenskar jurtir
Að þessu sinni fræðir Hallgerður
okkur um íslenskar jurtir, sem
notaðar hafa verið til manneldis í
gegnum tíðina.
Af blöðum fyrri
tíðar
Gluggað í gömul blöð og forvitnast
um ýmislegt fróðlegt er fyrir ber á
síðum þeirra. j q
Afmælis-
áskrifendur
HEB í maímánuði 1997
193
Komdu nú að
kveðast á...
53. vísnaþáttur.
180
Ingibjörg Sigurðardóttir:
Fagur ertu dalur
Framhaldssaga, ll.hluti.