Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1969, Qupperneq 16

Æskan - 01.02.1969, Qupperneq 16
Hjálmur þessi fannst í gröf Súmera eins. Hann var gerður úr gulli, en fóðraður að innan með hörlérefti til þæginda. r inn veit, liver er hugmyndasmiður slíks, en það var mjög mikilvæg hug- mynd, því án hennar hefði ekki ver- ið hægt að útbúa farartæki til þess að flytja vörur á milli fjarlægra staða. Súmerarnir smíðuðu sér ekki aðeins fjórhjóla kerrur til flutninga, heldur einnig tvíhjóla stríðsvagna fyrir hermenn sína. Hjólin voru smíðuð úr harðri trjátegund og klædd leðri. Hervagnar voru dregn- ir af fjórum villtum ösnum. Fyrir um það bil 4 000 árum lifði í borginni Kish maður, sem neínd- ur var Sargon. Borgin var skammt fyrir norðan Súmer, landið milli Tigris og Eufrat. Á þeim tímum voru margar borgir í landinu sjálfu og utan við það, sem höfðu sjálfstjórn, eigin lög og stjórn- anda. Sargon var garðyrkjumaður, en konunginum í Kish þótti svo mikið til hans koma, að hann gerði hann veitt starfi leirkerasmiðsins athygli og dottið í hug, hve nytsamleg hjól- in gætu orðið, sem smiðurinn var að fást við. Ef til vill hefur honum hugs- azt, að hægt væri að búa til slík hjól úr tré og festa þau undir kerru, sem hægt væri síðan að draga áfram. Eng- Þetta er elzta gerð af stríðsvögnum, sem vitað cr um, öxull hjólanna var úr málmi, og ökumaðurinn stóð á palli milli þeirra. Dag nokkurn fyrir um það bil 5 000 árum hel'ur leirkerasmið- ur í Súmer staðið við vinnu. Senni- lega hefur vegfarandi, sem gekk hjá, SARGON herkonungurinn. Þetta er síðari gerð af stríðsvagni. Fjórhjólaður með trégrind og palli, þar sem fleiri hermenn komust fyrir. 80

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.