Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1969, Page 7

Æskan - 01.04.1969, Page 7
Nýj reikningskennarinn. |ÝI reikningskennarinn var I þóttafullur og leit stórt á sig, þar sem hann stóð við kennaraborðið og leit yfir bekkinn, sem hann átti að fara að kenna reikning. higinlega var hann við kennslu í borginni, þarna skammt frá, og hon- u® fannst það fyrir neðan virðingu Sina að þurfa nú að fara til þessa htla þorps og kenna lieimskum sveita- strákum reikning. Honum datt sízt í hug, að strákarnir í bekknunr ættu eftir að dusta úr honum þóttann og fembinginn. Hann vissi lítið um það, gamli kennarinn þeirra, sem nú Var sjúkur, var kínrinn og skemmti- iegur og hafði kennt drengjunum sitt af hverju. Kennarinn leit yfir hópinn og sagði: »Jæja, drengir, reikningurinn er ná- hvæm vísindagrein. Ég býst varla við að þið skiljið það, en tölurnar ^júga aldrei. Tökum dæmi. Ef einn tuaður getur byggt hús á 12 dögum, lla geta vitanlega 12 menn byggt það a einum degi.“ >,Það hlýtur að vera rnjög lítið hús,“ heyrðist hvíslað í hálfum liljóð- um frá einum drengjanna. Það varð hhður og niðurbældur hlátur í öllum hekknum. »Þögnl‘“ hrópaði kennarinn og sló leglustrikunni liart í borðið. hfú stóð upp drengur, sem sat fram- arlega og færði sig nær kennaranum. „Herra kennari,“ mælti hann í lág- 11111 rómi. „Ef jretta stenzt, þá geta “^8 menn byggt húsið á einni klukku- stund og 17280 menn á einni mínútu “g 1036800 menn geta eftir þessu lok- lð því á einni sekúndu. Þetta hlýtur aÖ vera eitthvað skrítið." Kennarinn varð skrítinn á svipinn °g kom ekki upp orði. Nú heyrðist rödd aftarlega í bekkn- um. „Já, og ef vagn með einum hesti fyrir kemst til borgarinnar á einni klukkustund, Jjá getur vagn með 60 hestum náð þangað á einni mínútu og vagn með 3600 hestunr kemst þessa sömu leið á einni sekúndu." „Og ef eitt skip getur siglt til Bandaríkjanna á 10 dögum, geta þá ekki 10 skip siglt Jressa leið á einum degi?“ var kallað frá einum drengj- anna. Reikningskennarinn lók um lröfuð- ið. „Hunr, æ, æ, — tölurnar ljúga aldrei,“ endurtók hann ruglaður og blóðrauður í framan. „Herra kennari,“ greip lítill dreng- ur fram í. „Ég hef fundið nýja aðferð til að deila nreð 2, skipta í tvennt. Maður á bara að setja 2 fyrir fram- an upphæðina og þurrka svo út síð- asta tölustafimr. Nú skal ég sýna yður Jrað, lrerra kennari." Sá litli stökk upp að töflunni. Hann tók krítina og sneri sér að kenn- aranum. „Ef ég deili 4 með 2, þá skrifa ég 2 íyrir framan 4 svona: 2:4, svo þurrka ég út 4 og eftir standa 2. Séu Jrað 50 í 2 hluti, þá skrifa ég 250 og strika núllið út og útkoman er 25, og 48 — 248, strika 8 út og útkoman verður 24.“ „Já, hum,“ byrjaði kennarinn, en sá litli hélt áfram einbeittur: Um stofn. Svona á að skrifa í sniiö -— smiðs kálf — kálfs stól — stóls mann — manns karl — lcarls cngil -— engils svefn — svefns dag — dags dreng — drengs böggul — bögguls fugl — fugls „Við getum einni reynt með stærri tölum til dæmis 498. 2 fyrir framan verður 2498, við strikum út 8 og nið- urstaðan verður 249. Þetta er xniklu léltara, og tölurnar Ijúga ekki.“ Allur bekkurinn veltist um af lirifn- ingu, aðeins aumingja kennarinn sat alveg orðlaus og eins og steinrunninn við borðið sitt. Hann hafði haldið að Jressir þorpsstrákar væru feimnir og óframfærnir og vissu ekkert í sinn liaus og hafði Jress vegna fundizt Jrað vera fyrir neðan virðingu sína að vera neyddur til að troða reikningi í þeirra heimsku hausa. Allt snerist í höfði hans, skip, vagn- ar, menn og talan 2. Hann var alveg yfirkominn og allur vindur faiinn úr honum. Það sem eftir var tímans lét hann einn drengjanna lesa upphátt fyrir bekkinn, en sat sjálfur hljóður og hugsandi. Þegar hamr konr aftur til keirnslu íræsta dag, var hann ákaflega lítillát- ur og ekkert merkilegur nreð sig. Og það varð ekki erfitt að keinra drengj- unum í þessu þorpi, þegar til konr. Hairn vissi, hvar hann hafði Jrá, og þeir lröfðu keirnt honum að merki- legheit og rembiirgur boigar sig ekki. Þýtt og endursagt. I.. M. skógixin: ref — refs lyldl — lykils hnykil — bnykils Þorkel — Þorkels stall — stalls ketíling — kettlings svein — sveins Egil — Egils Sigti'ygg — Sigtryggs Hauk — Hauks liaug — liaugs lag •— lags lamb — lambs 183

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.