Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1969, Qupperneq 9

Æskan - 01.04.1969, Qupperneq 9
Yjir 15 milljónir gesta hjá S.Þ. Aðalstöðvar Sameinuðu þjóðanna við Austurá í New York eru vinsæll ferða- mannastaður. í maí á liðnu voru kom gestur nr. 15.000.000 til aðalstöðvanna, og er þá miðað við árið 1950, þegar núverandi stöðvar voru teknar í notkun. Að jafnaði taka 7000 gestir þátt í daglegum skoðunarferðum um þyggingarnar, en suma daga hefur gestafjöldinn komizt ugp í 14.000. — Hér eru nokkrar aðrar fróð- legar tölur frá aðalstöðvunum: — 126 aðildarriki Sameinuðu þjóðanna senda ár hvert yfir 4.600 manns til New York til að taka þátt í störfum samtakanna. —Starfs- menn Sameinuðu þjóðanna eru 9.200 talsins. Þar af vinna um 4.600 í skrifstofunni í New York. — Árlega eru haldnir um 2.500 fundir í aðalstöðvunum. — Árlega eru send nálega 14 milljón orð til og frá aðalstöðvunum eftir opinberum leiðum. Árlega eru sendir um 15.000 hraðboðapakkar með pósti til um 100 ákvörðunarstaða. — 350 blaða- og útvarpsfréttamenn og 150 Ijósmyndarar eru í föstu starfi í aðal- stöðvunum. Þar við bætast 1200 starfsbræður þeirra sem koma við sérstök tæki- færi. — Útvarpssendingar frá aðalstöðvunum eru á 32 tungum og ná til 139 landa. — Árlega svara aðalstöðvarnar yfir 80.000 fyrirspurnum frá almenningi. góður stökkvari, þá var Tarzan það ekki síður, og þegar skrokkur ljónsins skall á greininni, þar sem hann hafði setið, þá var hann þar alls ekki lengur. Hláturinn í honum heyrðist tuttugu fetum ofar í trénu. Ljónið lét khlast aftur niður til jarðar, og skyndilega uppgötvaði það, aÓ einungis mjó taug hélt því föstu. Eftir augnablik bafði það bitið í sundur reipið og var nú aftur frjálst ferða sinna. En reiðin sauð í því. Það gekk hring eftir bring við rætur trésins, urrandi og öskrandi, enda sparaði Tarzan ekki að erta göntlu Sabor eftir megni. bfann kastaði í hana trjágreinum og ávöxtum, þar til bonum tók að leiðast þófið og sveiflaði sér burtu hátt uPpi í trjákrónunum í áttina til apaflokksins. Hann sagði Kölu fóstru sinni frá þessu ævinlýri og lót það fylgja sögunni, að næst ætlaði hann að drepa Sabor með hníf sínum og taka af lienni skinnið til þess a® nota það til skjóls, þegar regnið streymdi úr loftinu. Hömlu aparnir í flokki Kerchaks voru núorðið farnir ‘lÓ bera vissa virðingu fyrir hinum mikla veiði-apa, Tarz- an> og Kala fóstra hans var hin kátasta yfir því, að þetta bvíta apabarn var nú að verða duglegasti bardagaapinn 1 flokknum. ^tin liðu og Tarzan þroskaðist bæði líkamlega og and- legá. Hann varði til þess mörgum stundum að grúska í b°fa föður síns niðri við ströndina, en alltaf hélt hann tryggð við apaflokkinn sinn og átti í lionum marga vini. blann átti einnig einn vin meðal skógardýranna, en það Var landor, fíllinn. Oft sáu aparnir Tarzan sitja á baki fílsins, þar sem hann þrammaði eftir skógarstígnum. — 1>elr furðuðu sig á Jiví og vöruðu Tarzan oft við Jjví að 1 andor gæti orðið reiður og þá væri nú betra að vera uppi 1 lljánum. Tarzan skellti við Jiessu skolleyrunum og hélt uppteknum hætti, enda fannst honum Tandor vera greindasta dýrið í skóginum og á vissan hátt gátu þeir Tandor og Tarzan skilið livorn annan. Löngum stundum varði Tarzan til þess að reyna að ráða fram úr Jieim leyndardómum, sem bækurnar í kof- anum geymdu. Einnig tókst honum að læra að skrifa og notaði Jsá prentletrið sem fyrirmynd. Átján ára gamall var Jiví þessi enski lávarður af Greystoke orðinn vel læs á móðurmál sitt, J)ótt ekki kynni hann að tala það, enda liafði liann aldrei hitt mann, né heyrt talað orð ensku- mælandi manna. Ekki liafði hann heldur séð villimenn eða sverlingja. Landslagi var svo háttað þarna, að all- miklar hæðir voru á Jrrjá vegu og sjórinn á einn veg. Eng- in stór á rann um Jietta svæði og þarna var krökt af eitur- slöngum og villidýrum og hefur Jietta allt saman ef til vill stuðlað að J)ví, að engir villimannaflokkar liöfðu tekið sér þar bólfestu. En þetta átti eftir að breytast fyrr en varði. Villimennirnir. Einn molluheitan dag sat Tarzan í kofanunt niðursokk- inn í að lesa í bók. Úti fyrir ríkti hin venjulega ró og kyrrð frumskógarins. Söngur skógarfuglanna og skvaldur sntá- apanna var ltið eina, sem rauf kyrrðina, Jtví að ekki blakti hár á höfði. Sólin var næstum því í hvirfilpunkti og hellti brennandi geislum sínum niður á þétt laufþak frumskóg- arins. Ekkert benti til þess, að Jtessi dagur markaði nein tímamót í sögu þessa ósnortna landsvæðis — og þó! Hvaða 185

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.