Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1969, Side 36

Æskan - 01.04.1969, Side 36
Tóbakið er eitur! Reykingar hafa aukizt stórlega á síðustu árum, einkum eftir 1940, og áhrifin eru þegar farin að sýna sig. Lungnakrabbamein er þegar farið að aukast ár frá ári og allt bendir til, af reynslu annarra þjóða, að þessi sjúkdómur eigi eftir að færast stórlega í auk- ana, ef unga fólkið heldur áfram að reykja eins og það gerir nú. Ef við eigum að forðast mannhrun á næstu ára- tugum, verðum við að brjóta blað og hætta að reykja. Ekkert annað getur forðað okkur frá þeim örlögum, sem aðrar reykingaþjóðir hafa orðið að mæta. Tóbaksnotkun er hættulegust börnum og ungling- um. Ýmislegt þykir benda tii þess, að börn og ungl- ingar, sem reykja mikið, þroskist seinna bæði andlega og líkamlega. Reykingar eru mikill sóðaskapur. Þær spilla and- rúmslofti bæði fyrir reykingamönnunum sjálfum og öðrum. • LESKAFLI Siggi estas knabo, sed Gunna estas knabino. La knabo trancas per trancilo, sed la knabino tondas per tondilo. La inlano sidas sur la planko kaj ludas per ludiloj. La patro segas per segilo. Li laboras ekster la domo. La patrino balaas per balailo. Si laboras en la domo. Ili estas edzo kaj edzino. La birdoj flugas en la aero per flugiloj. La katino estas en la domo, sed la bovino estas ekster la domo. Bovoj, katoj kaj cevaloj estas bestoj, ili estas dombestoj. Kokinoj, cevalinoj kaj safinoj ankau estas dombestoj. Leoninoj kaj cervinoj ne estas dombestoj. Sendiverkefni Nú langar okkur að heyra frá ykk- ur og vonum, að sem flestir sendi sviir við spurningunum hér á eftir. Allir munu fá svar og fyrir beztu úr- lausnir verða verðlaun veitt. Skrif- ið utan á umslagið til Æskunnar og auðkennið umslagið auk þess með orðinu esperanto. 1. Hvað hét maðurinn, sem bjó til esperanto, og hvar átti hann heima? 2. Hvað þýðir orðið esperanto? 3. Hvar var fyrsta þing esperantista haldið og hvaða ár? Hvað þýðir: 4. La suo estas sur la planko. 5. Li legas en la libro. 6. Kiom da fingroj estas sur ]a mano? 7. Kiom da infanoj estas sur la bildo? 8. Unu, kvar, ses, naú, dek, dudek. 9. La infano ludas per ludiloj. 10. I.a patrino laboras en la domo. • ORÐASAFN aero — loft balaas — sópar besto — dýr bovo — naut cervo — hreindýr cevalo — hestur domo — lrús dombesto — lrúsdýr edzo — eiginmaður ekster — utan, fyrir utan flugas — flýgur flugilo — vængur kato — köttur koko — hani laboras — vinnur leono — ljón ludas — leikur segas — sagar ESPERANTO ESPERANTO ESPERANTO

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.