Æskan - 01.04.1969, Qupperneq 39
Iþróttir
Siguröur Helgason:
Margar óskir hafa borizt íþróttasíðunni
um að birta fræðsluþætti um handknatt-
leik og körfuknattleik. Til þess að verða
við þessum óskum hef ég fengið til liðs
við mig tvo þekkta íþróttamenn, Gunnar
Gunnarsson, KR, sem mun leiðbeina
ykkur í körfuknattleik og Geir Hallsteins-
son, FH, sem ætlar að kenna ykkur
helztu reglur í handknattleik.
Fræðsluþættir þeirra munu hefjast í
næsta tölublaði.
Íþróttasíðan flytur ykkur að þessu
sinni greinar um beztu einstaklinga
okkar í þessum greinum.
Gunnar og Geir munu skrifa fyrir ÆSKUNA
^orsteinn Hallgrímsson.
l’að er óliætt að segja, að Þorstcinn
Hallgrímsson hinn víðkunni körfuknatt-
^iksmaður i ílt, sé einn af litríkustu
Persónuleikum íslenzks körfuknattleiks á
U|idanförnum árum. Leikni hans og dugn-
aður í leik vekja alltaf athygli þeirra, sem
a liorfa. Þessu marki hefur hann ekki náð
reynslulaust, og væri hann spurður,
'Veiju hann eigi mest að þakka leikni
j'll'a í körfuknattleiknum, mundi hann el'-
'!Ust svara „æfing og aftur æfing,“ og
'ssulega skapar æfingin meistarann.
j ^J°rsteinn hyrjaði að æfa körfuknattleik
. ara gamall ásamt nokkrum félögum
S|lluni, fyrir bekkjarkeppnina í skólanum,
siðan i ÍR, og þótti strax mjög efni-
'gur. Fimmtán ára komst hann i nieistara-
‘‘"kkslið ÍR, og aöeins 1G ára var hann
'•dinn i landsliðið, sem lék landsleik gegn
°uum i Kaupmannaliöfn 1959. Vart ]>arf
Geir Hallsteinsson.
Að Lækjargötu 11 i Hafnarfirði húa
hjónin Hallsteinn Hinriksson íþróttakenn-
ari og Ingihjörg Árnadóttir. Þau eiga 4
börn, sem öll hafa komið mikið við sögu
íþrótta á undanförnum árum. Öll hafa
þau til dæmis orðið íslandsmeistarar i
liandknattleik með liði sínu FH.
Hallsteinn er einn mesti brautryðjandi
liandknattleiksins á íslandi. Hann var um
árahil þjálfari FH og í nokkur ár þjálfari
islenzka landsliðsins. Hann er nú að mestu
hættur iþróttakennslu í Hafnarfirði cn
við starfi hans liefur tekið sonur hans
Geir, sem nú er 22 ára gamall og hýr enn
í föðurliúsum. Geir byrjaði að æfa hand-
knattleik hjá föður sinum strax þegar
hann var 7 ára gamall. Hann tók fyrst þátt
í kappleik 13 ára gamall og varð íslands-
að taka það fram, að hann hefur átt sæti
i landsliði og úrvalsliðum siðan, utan
þeirra leikja, sem nám lians erlendis gerði
lionum ókleift að taka þátt i.
Árið 1950 varð ÍR íslandsmeistari, og
þar með liófst fimm ára óslitin sigurganga
liðsins. Henni lauk ekki fyrr en 1965, ]>egar
KR vann fslandsmótið i l'yrsta sinn. Stuttu
eftir það fór Þorsteinn utan til náms j
verkfræði, og átti ÍR-liðið erfitt uppdrátt-
ar á meðan, en liins vegar skauzt SISU,
sem hann lék með í Danmörku, upp á topp-
inn, og var þar þangað til Þorsteinn yfir-
gaf liðið að loknu námi.
Nú hefur Þorsteinn aftur hætzt i gamla
hópinn í ÍR, og árangurinn lét ekki lengi
híða eftir sér. í liaust varð ÍR Reykjavíkur-
meistari eftir harða viðureign við íslands-
meistarana, KR, og núna er ÍR í cfsta sæti
á íslandsmótinu.
Þorsteinn er 2G ára verkfræðingur, og
starfar lijá Otto A. Micliclsen. Hann er
formaður unglinganefndar K. K. í., sem sér
um unglingalandsliðið og annað Varðandi
unglinga á vegum Körfuknattleikssam-
hands íslands.
meistari 17 ára með liðið sínu FH. Hann
lék fyrst i landsliði íslendinga gegn heims-
meisturunum i'rá Rúmeníu 1966.
Hann liefur alls leikið 23 sinnum með
islenzka landsliðinu og jafnan staðið sig
mjög vcl. Siðast lék liann gegn Dönum
og var þá markahæstur isl. leikmannanna
eins og svo oft áður. Hann fékk þá mikið
lof fyrir leik sinn i dönsku blöðunum,
sem sögðu að hann væri einn hezti hand-
knattleiksmaður í öllum lieiminum. Hann
er afburða leikinn með knöttinn, hefur
gott auga fyrir samleik og skot lians eru
svo föst að allir markverðir óttast þau.
íþróttafréttamenn kusu hann „íþrótta-
mann ársins 1968“ og kom það engum á
óvart. Hann er sá iþróttamaður i dag sem
her merki íslands hæst á erlendum vett-
vangi. Þegar liann var 10 ára gamall, Var
FH að hefja sigurgöngu sina i hand-
knattleiksíþróttinni. Þá lék liðið yfir 60
leiki við innlend og erlend lið án ]>ess að
tapa. Geir hcfur ])á áreiðanlega ofl ícngið
að fara með föður sínum til að horí'a á
liðið leika og hafa sigur. Hann hcfur þá
áreiðanlega átt sér þann draum að geta orð-
ið liði sínu styrkur þcgar hann stækkaði.
Sá draumur hefur nú ræzt. Hann er ekki
aðcins hezti leikmaður FH, heldur Islands.
215