Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1969, Qupperneq 45

Æskan - 01.04.1969, Qupperneq 45
Ásgrímur Jónsson. Svar til Trausta: Ásgrimur Jónsson, málari, var fæddur í Rútsstaðahjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi i Árnessýslu 4. marz 1876. Listlineigð lians kom sneinma i ljós, jafnvel á barnsaldri. Hann stundaði ])ó um sjö ára skeið erfiðisvinnu á landi og sjó, en árið 1897 fór liann til Kaupinannahafnar og stundaði þar listnám uni fjögurra ára skeið, þar af þrjú ár i listaháskólanum i Charlottenborg. Árið 1903 liélt hann sína fyrstu málverltasýningu liér á landi og er hann talinn hrautryðjandi þessarar listgreinar hérlendis. Árið 1907 veitti Alþingi honum styrk til Ítalíuferðar og liagnýtti hann sér vel þá för. Asgrimi Jónssyni var margvíslegur sómi sýndur. Árið 1928 var liann sæmdur prófessorsnafnbót og Stórriddarakrossi Fálkaorðunnar árið 1953. Listaakademían sænska útnefndi hann heiðursfélaga sinn árið 1952, en þann lieiður liefur enginn annar íslcndingur Jilotið. Árið 1954 varð hann Kommandþr af Dannebrog, 1. gráðu. — Ásgrimur Jónssou andaðist Ásgrímur 5. apríl 1958. Bústaður listamannsins að Bergstaðastræti 74 í Rcykjavík var gerður Jónsson. að safni að listamanninum látnum. MÁFAR Svar til Sverris: Hvítmáfur er liánorrænn máfur, sem á aðallega heiina í Norðurishafslöndum og nágrenni þeirra. Hér á landi Verpir talsvert af honum, og auk þess, sem hér á heima, kemur •"wgt af hvítmáf hingað sem vetrargestir norðan úr íshafslönd- u»um. Fuglinn verpir aðallega i fuglabjörgum og leggur þá undir SlB einhvern iiluta bjargsins, sem liann ]>á liefur út af fyrir sig, enda ])ótt það komi og fyrir, að nokkrir einstakir hvítmáfar verpi 'nnan um annan hjargfugl. Eggin eru 3, á stærð við svartbaksegg °6 eigi óáþekk að sjá. Útungunartíminn er talinn vera allt að é vikur, en varptíminn byrjar oft um miðjan maí, ef tíð er S!einileg. Lifnaðarhættir hvítmáfsins eru injög svipaðir og svart- l'aksins, að öðru leyti en þvi, að hvítmáfurinn fer ekki að ráði 'nn á Jand til fanga, en rænir fuglabjörg í grennd við sig og 'U'ðir flest það, sein til fellur í fjörum. Hanu er engu síðri svart- 'nknuin í drápgirni, og unga- og eggjaræningi er hann einliver S!> versti, sem hér er tii. — Elnkenni: Stór máfur, álika stór og svartbakur, en að mestu hvítur á að sjá. Á haki og ofan á vængj- Ut" er hann þó ijóst blágrár. Á höfði, hálsi og allur liið neðra CI, hann skjallhvítur. Nefið er gult. cn fætur hvítgráir, stundum nlítið rauðleitir (slikja). Augað er gult. Flugfjaðrirnar eru k'áhvítar að ofanverðu, en hvítar að neðan, og eru þær gott ein- enni á hvitmáfum, því flestir aðrir máfar liafa dökkar (svart- eitar) flugfjaðrir. Vængjaðrarnir eru og hvitir. Litli hvítmáfur er önnur tegund af hvitmáf nauðalik hinum i u'liti, en talsvert minni. Vænghroddarnir ná lengra aftur en stélið, H'gar hann situr með samanhrotna vængi. Litli hvítmáfurinn leinur hingað til lands á liaustin og er algengur vetrargestur hér á landi. Hettumáfurinn er minnstur þeirra máfategunda, sem liér eru að staðaldri. Um varptímann er hann auðkenndur á hettu þeirri, er hann ber á höfði og er mórauð (kaffibrún) á lit. Hettumáfurinn kemur snemma vors á þær slóðir, sem liann er á sumrin. Varp- timinn er í byrjun júni, og eggin eru venjulega þrjú. Þau eru iík öðrum máfaeggjum, aðeins minni útgáfa að sjá. Einkenni: Lítill máfur, blágrár á haki og ofan á vængjum, með svarta væng- lirodda, það er, flugfjaðrirnar eru svartar til endanna. Hvítur alls staðar að neðan, það cr á hálsi, hringu og kvið. Um varptimann er Iiunn með mórauða hettu, sem nær niður á liáls. Á vetrum fellir liann hettuna (eða að áliðnu sumri). Þá er aðeins litill, dökliur hlettur framan við augu og eyru og einnig er liálsinn gráleitari (óhreinni). Nef og fætur er blóðrautt á öllum timum árs. Það munu vera um 10 starfandi dægurlagahljómsveitir í Græn- landi. Fimm af þessum hljómsveitum starfa í bænum Godtháb, en þar eru haidnir dansleikir þrjú kvöld á viku hverri. Godt- háb er um 2000 manna bær. Vinsælasta dægurlagahljómsveitin nefnist „Ulla & the Lilleguts", og er skipuð þremur hljómlistar- mönnum, öllum grænlenzkum, og söngkonunni Ulla Egede, sem er 17 ára að aldri. Myndin sýnir þessa frægu hljómsveit þeirra Grænlendinganna og söngkonuna. 221

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.