Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1969, Side 46

Æskan - 01.04.1969, Side 46
SPURNINGAR OG SVÖR Iþróttakennaraskólinn Svar til Inga: íþróttakennara- skóli hefur verið starfræktur að Laugarvatni síðan iiaustið 1932, stofnandi og fyrsti skóla- stjóri skólans var Björn Jakobsson, íþróttakennari. 1. janúar 1934, tók rikið við skól- anum og hefur rekið liann sið- an undir nafninu íþróttakenn- araskóli íslands. Námstimi í skólanum er níu mánuðir og aðalnámsgreinar eru iþróttir alis konar, líkams- og heilsu- fræði, íþróttasaga og íþi'ótta- fræði. Undanfarin ár hafa nem- endur skóians verið 12—14, valdir úr stórum hóp umsækj- enda. í vetur eru nemendur alis 20, 11 piltar og 9 stúlkur. Gert er ráð fyrir því, að unnt verði að auka nemendafjölda skólans á næstu árum upp i 25—30 vegna tilkomu nýju heimavist- arinnar, sem nú er i smíðum. Jafnframt á að breyta námstil- högun þannig, að skólinn verði tveggja ára skóli. Skal náms- tími þá ekki vera skemmri en 8 mánuðir hvort skólaárið um sig, og auk þess verður nem- endum ætlað að annast 70 kennslustundir í íþróttum um sumarið milii fyrsta og annars hekkjar. Með þeirri kennslu ciga þeir að öðlast reynslu, sem þeir byggja námið á síðari veturinn. Núverandi skólastjóri er Árni Guðmundsson. HÁRLOS á pabba dettur hárið oft af, og jnenn fá skalla. Hárrot fer oftast að gera vart við sig á þrítugsaldri. Þynnist ]>a hárið smátt og smátt yfir gagnaugunum. Nokkru síðar fer að bera á skalla í hvirflinum. Hinir sköii- ótlu blettir smá stækka og ná að síðustu saman. Hárið yfir miðju enni dettur venjulega seinast af. Að lokum dettur allt hárið af hvirflinum, og hör- undið verður livítt, slétt og gljáandi eftir. Að jafnaði verð- ur eftir hárkragi í hnakkanum, sem helzt alla ævi. Titt er, að menn fái flösu á barnsaldri, þó að ekki fari að bera á hárroti fyrr en um tvítugsaldur eða síðar. En ])vi fyrr sem hárrotið hyrjar, því hættara er við, að menn verði sköllóttir. Oftast er liárið lengi að detta af, koma ]>á fyrir timar, einkum á orin og sumrin, sem liárið tekur að vaxa aftur. Þegar verst lætur, geta menn orðið sköllóttir hálf- þrítugir. En miklu oftar byrjar hárrotið ekki fyrr en á þeim aldri. Ef ekki fer að bera á hárrotinu fyrr en um,fertugt, er sjúkdómurinn að jafnaði góðkynja og mjög hægfara. Fit- an í húðinni er ævinlega mest, þegar sjúkdómurinn er svæs- inn. Sé liann aftur á móti hæg- fara, her mikiu minna á fit- unni. Einfalt ráð til að komast að því, iivort mikil fita er i húðinni, er að strjúka með gleri (sléttri brún) eftir hör- undinu. Þrýstist þá fitan út úr kirtlaopunum. Hárroti og feitri húð fylgir oft aukin starfsemi svitakirtlanna. Er alkunna, að sköilóttir menn svitna manna mest. Svitinn hnappar út á skallanum við minnstu áreynslu eða geðshræringu. Skalli leggst iðulega i ættir, enda er hann af mörgum talinn arfgengur. Með- ferð á hárroti fer eftir því, hverjar orsakir liggja til þess. En það á að vera algild regla að fara gætilega með hársvörð- inn og hárið og líta stöðugt eftir því. Jafnvel hin veikustu lyf geta, ef sérstaklega lendur á, til dæmis ef um ofnæmi er að ræða, orðið að tjóni og auk- ið iiárrotið i stað þess að hindra það. ST ÓR eyru. Ka>ra Æska. Þú sem getur frætt okkur um flest, ættir nú að segja mér eilthvað um iiár- los. Ég tek það fram, að ég á ekki við hárlos að striða, en ég hugsa til lians pabba. Ég þakka ])ér fyrir allt efnið sem þú birt- ir, biaðið er ágætt. Með bezfu kveðju. Dóra. Svar: Á höfði fullorðins manns eru að meðaltali 100.000 —150.000 hár. Dökkhærðir menn hafa að jafnaði þykkt hár, en rauðhært fólk er aftur á móti þunnhært. A degi hverjum vex hárið 0,3—0,5 mm. Meðan það er stutt, lengist það hraðar en siðar. Nokkur tími líður frá þvi, að hár deyr og þangað til það dettur af. Lítils háttar hárlos er eðiilegt og ekki taliö sjúk- egt, þó að 50—70 eða jafnve] 100 hár detti af daglega. •— Ef hárlos stafar af sjúkdómi i hárverðinum, er mikið af hár- unum, sem losna, stutt og liálf- vaxin hár. Til þess að fullvissa sig um hvort hárlos sé eðlilegl eða eigi, er ])vi einfaldast að athuga hárin, sem koma í greiðuna, þegar hárið er greitt. Ef hárið er greitt í fjögur skipti (4 daga) með smátenntri greiðu og meira en 1/8 hluti af hárunum, sem í greiðuna koma, eru stutt og mjög smágerð, Iiálfvaxin hár, má telja, að hár- losið stafi af sjúkdómi í hár- sverðinum: að um hárrot sé að ræða. Lang algengasta orsök hárrots er flasan, sem kemur af sýklaverkun, fitukirtlarnir gefa frá sér óeðlilega mikla fitu, svo að hörundið verður feitt og smitandi. Ef mikil hrögð eru að þessu, getur húðin verið líkust því, sem vax Væri borið á hana. Ef hársvörður- inn veikist af þessum sjúkdómi, Svar til Hjálmars: Þú skalt ekki hafa miklar áliyggjur út af því þótt eyrun á þér séu i stærra lagi. Þér til Jiuggunar birtist hér eftirfarandi: Jap- anskur embættismaöur, Iieldur því fram, að því stærri eyru sem menn hafi, því langlífari verði þeir. Hann bendir á, nð 19 manns í hænum hans séu allir komnir yfir nírætt g hafi allir óvenjulega stór eyru, em standa beint út í loftið. — Ég er ekki læknir og get þess vegna ekki gefið neina vis- indalegar skýringar á þessu, segir embættismaðurinn. En það er enginn vafi á þvi, bætir hann við: Stór eyru tákna langlífi. 222

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.