Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1969, Síða 49

Æskan - 01.04.1969, Síða 49
Okkur barst nýlega þessi ágæta mynd, sem við birtum með mikilli ánægju. Hún er af embættismönnum stúkunnar Sólrúnar nr. 130 í Sandgerði starfsárið 1967—68. Börnin heita: í fremri röð frá vinstri: Óskar Guðjónsson, Þorbjörg Bragadótt- lr> Kolbrún Kristinsdóttir, Sigrún Kristins- dóttir, Hallur Baldursson. i aftari röð frá vinstri: María Hlíðberg Óskarsdóttir, Sigrún Sig- Urðardótti.r, Sigurbjörg Baldursdóttir, Ingi Sigurðsson, Ingibjörg Óskarsdóttir, Sigur- Vei.9 Víðisdóttir, Birgir Kristinsson. A myndina vantar því miður 1. gæzlu- rr'ann stúkunnar, frá Sigrúnu Oddsdóttur, ^ýjalandi, Garði, Frú Sigrún sýnir þann frábæra dugnað og fórnfýsi að vera gæzlu- aiaður tveggja barna- og unglingastúkna, sem báðar starfa með ágætum. Sýnir það ^arla glöggt, hve heimamenn meta vel a9æt störf hennar fyrir æskulýðinn, að hreppstjórnir beggja þessara byggða, í Garði og Sandgerði, styrkja starf stúkn- anha árlega með háu fjárframlagi. Mætti Það vera öðrum byggðarlögum til fyrir- myndar. Hamingjusamasti maður i heimi. Einu sinni var niikils metinn konung- ur. Hann var svo ríkur, eins og kon- ungar eru yfirleitt, að hann átti allt, Seni nöfnum tjáir að nefna, allt, sem hægt cr að eignast fyrir peninga. Kn eitt var þaS, sem þennan konung Vantaði, og það var góð heilsa. Og nú var ha ann orðinn svo lieilsulaus, að læknar hans fengu ekkert að gert. fíá datt vitringi nokkrum ]>að i hug, að kæli konungurinn eignazt skyrtu liam- lngjusamasta manns i lieimi og farið í hana, mundi hann ná lieilsu sinni á ný. Og eins og nærri má geta voru nú hirð- nienn konungs sendir tafarlaust til að eita. þe;r lögðu leið sina um lönd og ■'hur, hittu að máli auðuga menn, kónga keisara, sem létu i veðri vaka, að þeir *tfu allt, sem augað girntist, og lifðu i ghiumi og gleði. Kn or sendimennirnir höfðu iduslað á lllílf þessara manna um stund, kom í Ijós, ? alltaf var eitthvað að, — alltaf eitt- v,1ð, sem eltki var eins og ]>að átti að .Cla' heir liöfðu allir við cinhverja erf- að'e''ta °g leiðindi að striða, sem ollu þvi, þeir voru ekki cins liamingjusamir og >Clr fétu fyrst í veðri vaka. .1 á, það var 8 s sfaðar eitthvað að, — eitthvað sem Va,itaði. fi..^8 hirðmennirnir héldu enn lengi á- 11111 leit sinni um lönd og álfur, en aldrei l'undu þeir neinn, sem gat sagl með sanni, að liann væri fullkomlega ham- ingjusamur, — því síður sá liamingjusam- asti i heimi. Að lokum, þegar þeir voru á leiðinni lieim, námu þeir staðar í undur fagurri skógarlilið. Þar rákust þeir á mann, sem sat á mosavöxnum steini og naut morg- unsólarinnar í rikum mæli. Hann var ber- fættur og mjög fátæklega búinn, en liann siing hátt og var lijartanlega glaður og ánægður. „En hvað það er gaman að sjá þig svona glaðan og hamingjusaman," sögðu þcir. „Já, vist er ég hamingjusamur," svar- aði maðurinn. „Ég er svo þakklátur fyrir það að fá að njóta sólargeislanna hlýju og góðu. Og ég er l'rjáls eins og fuglar liiminsins, — því að ég er sjálfum mér nógur og sakna einskis," mælti hann. Hirðmennirnir gengu nær, því nú leizt þeim svo á, að Joksins Iiefðu þeir fundið rétta manninn. Þvi næst sögðu þeir sög- una af konungi sinum, og madtust ein- dregið til að fá að kaupa skyrtuna hans. „Já, en kæru hirðmenn, — ég hef aldrei átt neina skyrtu á ævi minni,“ sagði mað- urinn. „En ég er jafnánægður fyrir ]>vi, — ég er vafalaust hamingjusamasti maður í heimi,“ bætti hann við. S. G. þýddi og endursagði. Æska góð! Mörg ungmcnna- félög hafa, einkum á siðari árum, stutt tóbaksbindindis- málin. Þau liafa ]>vi sýnt það i verki, að þau skilja, að tób- aksnautnin er einn af verstu löstum þjóðarinnar. Það cr bæði skömm og lineyksli, að skynbærir menn skuli sækjast eftir þvi að gerast þrælar ástriðunnar. Þeir, sem tóbaks- ins neyta, kaupa tækifæri dýr- um dómum, sem ekkert hafa annað að bjóða en spilla heilsu trianna; það særir lilca heil- brigða sómatilfinningu að sjá menn tyggja og svæla tóbak eða troða þvi i skilningarvit sin. Ég sjálfur hef andstyggð á tóbaki og vona að það gcri fleiri. Tóbakið 225

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.