Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 12

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 12
Fylgizt með frá upphafi! ÞETTA verður saga, sem œskan skilur og mun lesa frá upphafi til enda Eftir Lisbeth Wernet- Vinkonurnar Karen, Björg og Rósa hafa tekið að sér að selja happdrættismiða á vegum Barnahjálparinnar dönsku, og þær lenda í hinum ótrúlegustu ævintýrum vegna þess, að einn af miðunum, sem þær seldu, hefur týnzt. Nú viil svo til, að Björg man þetta númer, en vinningur fellur einmitt á það, og nú hefst ótrúieg og furðuleg Ieit að miðanum, en fjárhagsleg afkoma nokk- urra persóna er undir því kominn, að miðinn finnist. Miðinn finnst, en það mátti vissulega ekki seinna vera. „Nei, við viljum helzt ekki kaupa happdrættismiða,“ sagði gamla konan og leit á Björgu með augnaráði, sem var ákveðið en þó alls ekki óvingjarnlegt. Þetta var mjög aðlaðandi kona, og Björgu leizt þegar í stað vel á hana. „Þessi fjáröflun er gerð í góðum tilgangi," sagði Björg. „Þetta er happdrætti Barnahjálparinnar og þér getið fengið mjög góð verðlaun ef lánið er með.“ „Hvað ætli ég svo sem vinni,“ sagði gamla konan og brosti þó við. „Þér getið meðal annars unnið ferð til Austurlanda." „Það hljómar nú fallega, en ég ætla nú bara ekki þangað," sagði konan. „Mér er víst hezt að halda mig hér meðan unnt er.“ „Já, en þér getið selt miðann fyrir 20 000 krónur. Eru það ekki miklir peningar?" sagði Björg. Brosið hvarf af andliti gömlu konunnar og hún sagði með sem- ingi: „Jú, það eru vissulega miklir peningar og sannarlega hefð- um við hér þörf fyrir þá.“ Nú heyrðist skyndilega hljómlist innan úr húsinu, sem var lítið og með stráþaki. Einhver lék ]>ar inni á pianó, nokkrir undariegir samhljómar fylllu loflið, en þó var liugnæmur blffr yfir þeim. „Eruð þið frá heimavistarskóianum i Eikarskógi?" spurði konan. „Já,“ svaraði Björg. „Ég hef ekki séð ykkur áður, enda höfum við ckki átt lieim8 hér lengi,“ sagði konan. Nú var samtalið þó byrjað og Björg farln að vona, að þær losU' uðu við cinn miða. Björg leit með eftirvæntingu á gömlu ko»' una, sem enn stóð í dyrunum og brosti góðlega, en þó lá afsvaf í svipnum. „Miðinn kostar aðeins 10 krónur," sagði hún. Nú þagnaði liljómlistin inni i húsinu, dyr voru opnaðar °I> maður gekk fram til þeirra. Hann var mjög stór, með þykka” úfinn hárlubba og i köflóttri skyrtu, sem var óhneppt í hálsinál' ið, en skyrtucrmunum liafði hann brett upp og sá í sólbrúna handleggina. Hann var i gamaldags flónclsbuxum, en liafði >*' skó á fótum. „Hér eru komnar tvær stúlkur frá lieimavistarskólanuni eru að selja happdrættismiða," sagði konan. „Ágætt,“ sagði hann og brosti og nú sáu stúlkurnar, að han1' var virkilega friður i andliti. „En hvað vinnum við svo? Þvottavc eða útsaumaðan borðdúk?" „Miklu meira en það,“ flýlti Karen.sér að segja. „Ja-hérna. Iíomið þið inn. Ég finn, að við gctum talað saman> sagði liann fjörlega. „Hvað vantar okkur lielzt, mamma?“ Kvíðandi liöfðu þær nálgazt þetta liús, þvi ýmsar sögur grnfí'| um, að í þvi byggju sérkennilegar manncskjur. Þetta fólk haf NÝJA framhaldssagan. — Fylgizt með frá upphafi. 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.