Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1970, Qupperneq 23

Æskan - 01.03.1970, Qupperneq 23
^efur líka sagt sjálfur, að það væri bezt að vera laus við hana.“ ..Nei, ég hef ekkert sagt það!“ segir Palli reiðilega. „Malín Þykir vænt um hana, og mér lika. Segðu strax, hvar hún er!“ Og loks verður Stina að segja sannleikann. Paili tekur í hönd Stir>u og leiðir hana með sér. Litlu siðar er barið að dyrum hjá siómanninum Vestermann. Nann situr í eldliúsinu og les dagblaðið, en Skella er hvergi Synileg. Hann hlýtur að hafa falið hana einhvers staðar. ..Hvað er ykkur á höndum?" spyr Vestermann. ..Vig aetlum að kaupa Skellu aftur," segir Palli til skýringar. ”þú veizt vel, Vestermann, að það er ekki hægt að kaupa börn annarra.“ ..Er það ekki?“ segir Vestermann brosandi. ,,Jú, ég gat það. hún var ódýr. Ég greiddi aðeins tíu krónur fyrir hana.“ ”Þá kaupum við hana aftur," segir Palli. „Stína fær vasapen- ln9a á iaugardaginn, og þá færð þú tiu krónurnar aftur.“ ..Nei, ég sel hana ekki svo ódýrt,“ segir Vestermann og hrær- lr ' kaffibollanum sínum. ,,Hún hlýtur að vera miklu dýrari, því að hún er ekki venjulegt barn.“ palli 0g Stína verða vandræðaleg og vita ekki sitt rjúkandi ráS- Þau eru heldur dauf í dálkinn, er þau lalla heim á leið °kömmu síðar. Hvernig eiga þau að útskýra málin fyrir Malfn? Þan koma inn í eldhúsi.ð. Malín er rétt að Ijúka við að gera 9raut handa Skellu og hellir honum á diskinn. Skotta er komin lika. bið Jæja, þið eruð komin," segir Malín. ,,Það er ágætt. Nú skuluð setja Skellu í stólinn hennar og hnýta á hana smekkinn, Pv' að hún á að borða núna.“ ..En Skella er horfin," segir Stína kjökrandi. „Stór, feitur tr°Hkarl kom og tók hana, og nú er hún einhvers staðar langt 'nni í skóginum." "Nei, þetta er vitleysa," segir Palli. „Malln, þá . . . hún Stlna Seldi Skellu." ..Hverjum?" spyr Malín undrandi. ”Hún seldi Vestermann hana fyrir tíu krónur!" Nlalín brosir aðeins. Slðan segir hún hægt: ”Eg held ekki, að Skellu hafi likað hjá Vestermann, því að Un kom heim fyrir tiu mlnútum. Þið sjáið hana þarna." ^9 mikið rétt! Skella sat á stól á bak við hurðina og brosti á'að öllu andlitinu. Palli verður svo glaður, að hann hleypur til ellu og þrýstir henni að sér, og Stina hróþar fagnandi. Skotta y lr sér að setja smekk á Skellu. Og nú er allt orðið gott aftur. .g Daginn eftir kemur Pétur til Krákueyjar. Loks hefur hann feng- sumarleyfi og ætlar að dveljast á eyjunni I þrjár vikur. Skella ^9nar pabba sínum, og Malín virðist einnig fagna komu hans. n kyssir mann sinn bæði seint og snemma. Nú magar er mitt sumar og sólin skln á heiðum himni. Melker flat- 1 grasinu fyrir utan húsið, en hann fær ekki frið til að ®0(na fyrir Skellu. Hún kemur askvaðandi og klípur I nefið á honum. afa^ .^Va® Þú ert se9ir Melker. „Kllpurðu i nefið á ■ Biddu bara, ég skal láta birta grein i dagblaðinu um þennan Þekktarorm." Skellu stendur alveg á sama. "Eyrst ég fæ ekki að leggja mig, get ég alveg eins gert eitt- , að gagni,” segir Melker. „Ég minnist þess nú, að ég r 1 að lagfæra þakið yfir svölunum. Pétur, viltu hjálpa mér með viðgerðina?” velkomið," svarar Pétur. „Þú verður þá að gæta að Skellu, Stina og Vestermann ræðast við. Skömmu siðar eru þeir Melker komnir upp á þakið. Malín og Palli virða karlmennina tvo fyrir sér. „Dettur ykkur í hug, að þið kunnið eitthvað i þakgerð?" seg- ir Malin hlæjandi. „Ojá,“ segir Melker, „þetta getur ekki verið svo snúið. Ég er búinn að kaupa töluvert af tígulsteinum, og það er allt og sumt, sem til þarf.“ Karlmennirnir tveir taka til við vinnu sína, en hún er erfiðari viðureignar en ætla mætti, og þeir þvælast hvor fyrir öðrum. Malín segir brosandi við Palla: „Hvor þeirra heldurðu að hrapi niður fyrstur?" „Ætli það verði ekki pabbi,“ svarar Palli. Hann kallar til Melkers: „Á ég ekki að koma og hjálpa ykkur líka?“ „Nei, þakka þér fyrir," segir Melker, „hér komast ekki fleiri fyrir á þakinu. Heyrðu mig, Pétur. Eiga þessir tígulsteinar að snúa svona eða hins vegar? Og hvernig á að festa þá?" Pétur klórar sér í hnakkanum. „Ég hef aldrei fengizt við þetta áður,“ svarar hann. „En mér dettur dálitið í hug. Við skulum athuga þakið hinum megin." Hann gengur eftir þakröndinni og hallar sér fram á við. Hann nær taki á steini, lyftir honum örlitið og gægist undir hann. „Hæ, biddu aðeins," kallar Palli. „Það er vespuhreiður undir þessum steini. Gættu þín!“ En Palli talaði of seint. Um leið og Pétur lyftir steininum kemur vespuhópur suðandi og þyrlast að Pétri eins og svart ský. „Fussum svei!“ hrópar Pétur og rís snöggt upp. Hann rekst eamstundis á Melker, sem er á hælum hans, og þeir missa báðir jafnvægið, hrasa og velta um koll. Melker fer kollhnis í loftinu, lendir í runna og veltur loks í net, sem hann flækist í eins og hver annar þorskur. Pétur veltur líka niður, og vespurnar sýna honum enga mis- kunn. Þær umkringja hann og stinga hann i andlitið og hnakk- ann, i handleggina og á hálsinn. Loks flýr Pétur að vatnstunnu og gerir örvæntingarfulla tilraun til þess að losa sig við þessar óvættir með því að stinga höfðinu á bólakaf. Malin og Palli eru máttlaus af hlátri og koma varla upp nokkru orði. Loks segir Malin hlæjandi: „Þvtlikt og annað eins. Ég á pabba, sem er meira en litið rugl- aður, og sfðan giftist ég peyja, sem er jafnvel enn ruglaðri! Hvernig skyldi þetta eiginlega enda?“ 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.