Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1970, Qupperneq 30

Æskan - 01.03.1970, Qupperneq 30
Eftir ökuferð um borgina eyddu þau kvöldinu í að ganga um bæinn, en gengu síðan snemma til náða, því að morgni var annað ferðalag fyrir höndum, til Kaupmannahafnar. Þau voru líka árla á fótum um morguninn, fengu sér morgunmat í vinsælu cafeteríunni og héldu síðan af stað. Þá var klukkan um 9. Næsta ferja frá Knutshoved mundi fara kl. 9:35, og það var spurning, hvort þau næðu henni. Ef það ætti að takast, varð að aka nokkuð greitt. Ferðin gekk svo vel þessa tæpu 40 km, að þau voru komin til Knutshoved rétt fyrir kl. 9:30 og voru næst- síðasta bifreið um borð í ferjuna. Og fimm mínútum síðar stund- víslega var lagt frá landi og Fjón kvatt að sinni. Ferjan, sem þau fóru nú með, var minni en „Arveprins Knud“, og var frá Korsör. Nú var mun meiri umferð um Stóra-Belti held- ur en daginn áður. Þau sáu, til viðbótar við ferjurnar, sem hafa reglubundnar áætlunarferðir yfir Beltið, mörg fiskiskip og flutn- ingaskip af ýmsum stærðum og gerðum. Þau héldu niður á bíla- þilfarið stuttu áður en ferjan lagðist að bryggju i Halskov og biðu þess að gefið yrði merki um að setja bifreiðina í gang. En svo var lagt að landi og Ijósmerki gáfu til kynna, að þau mættu aka á land. Þau óku sem leið lá þar til vegvísarnir sögðu þeim, að nú væri stutt orðið eftir til Hróarskeldu. Þau fóru út af veginum til hægri, upp smá hæð og þar yfir brú, sem lá yfir aðalþjóðveginn til Kaupmannahafnar. Innan skamms voru þau komin i hinn gamla og virðulega bæ, Hróarskeldu, en það ætlaði ekki að ganga vel að finna stæði fyrir bílinn. Eftir nokkra leit heppnaðist samt að koma honum fyrir og þau héldu fótgangandi inn í miðborgina áð hinni frægu dómkirkju staðarins. Eins og allir lesendur /Esk- unnar vita er Hróarskelda fornfrægur bær. í dómkirkjunni hvíla jarðneskar leifar konunga þeirra og drottninga, sem ríkt hafa 1 Danmörku á síðari öldum. Þau gengu eftir aðalgötunni og litu á varning kaupmanna, sem til sýnis var úti á gangstéttunum. Þarna voru marglitar blússur og peysur og Hanna hugsaði sér gott til glóðarinnar, en Jóhann ÁSur en farið var frá Odense gengu þau út í H. C. Andersens-garðinn. Tré og blóm voru í fullum skrúða, og þau Jóhanna og Jó' hann nutu veðurbliðunnar. 162
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.