Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Síða 45

Æskan - 01.03.1970, Síða 45
^lugvélin var notuð til farþegaflutninga og síldarleitar. Flugvél- lr> var í síldarleitarflugi 27. ágúst 1945, þegar hún varð að nauð- 'er>da á Bakkaflóa, og sökk hún þar. Þriggja manna áhöfn bjarg- aðist. DE HAVILLAND D.H. 89A (DOMINIE) RAPIDE: Hreyflar: Tveir de Havilland Gipsy VI Mk. III, 180 hö. Vænghaf: 14.63 m. Lengd: "J0.42 m. Hæð: 3.34 m. Vængflötur: 31.2 rrp. Farþegafjöldi: 9. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 1.652 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 2.608 k9- Arðfarmur: 507 kg. Farflughraði: 210 km/t. Hámarkshraði: ^32 km/t. Flugdrægi: 795 km. Flughæð: Um 5.000 m. Aðrar athugasemdir: Smíðaðar voru 475 Dominie. Síðar var þessi flugvél notuð til kennslu og eitthvað til að draga á loft svifflugur. Flugvélin fórst og með henni tveir menn við Varmadal í Mos- fellssveit að kvöldi 31. maí 1947. LUSCOMBE SILVAIRE 8A: Hreyflar: Einn 65 ha. Continental A- 65. Vænghaf: 10.67 m. Lengd: 6.10 m. Hæð: 1.80 m. Vængflötur: 13.00 m’. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 339 kg. Há- marksflugtaksþyngd: 543 kg. Arðfarmur: 163 kg. Farflughraði: 180 km/t. Hámarkshraði: 200 km/t. Flugdrægi: 900 km. Flughæð: 5.000 m. 1. flug: 1937. Ljósm.: Jón Júliusson. Ljósm.: N. N. NR. 11 TF-KAT Luscombe Silvaire 8A Skrásett hér 28. marz 1945. Eigandi var vélflugdeild Svifflug- f^la9s íslands. í stjórn deildarinnar voru þá Kjartan Guðþrands- s°n. Ásþjörn Magnússon og Sigurður H. Ólafsson. Sigurður keVPti flugvélina 23. sept. 1944 af Troy Flyers Inc. í New Vork (Nc 41905), en hún hafði áður verið í eigu Defense Plant Cor- P°ration í Washington (og hún hafði þá flogið mikið með skíða- útbúnaði). ^ún var smíðuð í nóvember 1941 hjá Luscombe Airþlane Co., ^renton, New Jersey. Raðnúmer: 1866. 5- maí 1945 fékk vélflugdeildin leyfi hjá Bretum (sql. L. enyon) til nauðsynlegs flugs á TF-KAT og TF-KAB með þvi sk'lyrði, að einungis flugmenn Flugfélags Islands eða Loftleiða ysiu henni. Ekki mátti fljúga rqeð aðra en þá, sem höfðu flug- Vallarþassa. æskan ^r9angurinn kostar aðeins 300 krónur. — ^SKAN er stærsta og fjölbreyttasta barna- °9 unglingablaðið á islandi. — UPplag ÆSKUNNAR er nú 17 000 eintök. NR. 12 TF-KAB Luscombe Silvaire 8A Skrásett hér 27. apríl 1945, eign Helga Filippussonar. Sigurð- ur Ólafsson keypti hana 23. sept. 1944 af Troy Flyers Inc., New York (NC 41906), en áður var hún í eigu Defense Plant Corp. Hún var smíðuð i nóvember 1941 hjá Luscombe Airplane Co., Trenton, N. J. Raðnúmer: 1867. 2. maí 1945 1945 er tilkynnt, að eigendur hennar séu Heigi Filippusson, Pétur Filippusson, Gísli Sigurðsson, Hallgrímur Jóns- son, Skúli Magnússon og Kristinn Ólafsson. 23. júni 1945 skemmdist flugvélin í lendingu á Þingvöllum, og í október s. á. keypti vélflugdeild Svifflugfélags islandg hana. 27. febrúar 1946 er farið að fljúga henni aftur. 24. júní nquðlenti hún við Kleifarvatn og skemmdist nokkuð. 17. maí 1951 var hún skrásett eign Sigurðar Ágústssonar, Finns Björnssonar og Karls Eiríkssonar (þeir áttu Flugskólann Þyt). Var hún notuð til kennslu, eins og áður. Henni hlekktist á í lendingu 23. jan. 1952 og í flugtpki 26. okt. 1954. 2. október 1955 gjöreyðilagðist flugvélin í flugtaki á Stóra- Kropps melum, og flugmaður og farþegi slösuðust mikið. LUSCOMBE SILVAIRE 8A: Hreyflar: Einn 65 ha. Continental A- 65. Vænghaf: 10.67 m. Lengd: 6.10 m. Hæð: 1.80 m. Vængflötur: 13.00 m2. Farþegafjöldi: 1. Áhöín: 1. Tómaþyngd: 342 kg. Há- marksflugtaksþyngd: 544 kg. Arðfarmur: 85 kg. Farflughraði: 180 km/t. Hámarkshraði: 230 km/t. Flugdrægi: 850 km. Flughæð: 4.800 m. 1. flug: 1937. 177

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.