Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Síða 66

Æskan - 01.03.1970, Síða 66
 Veizía þaS? 1. Hvort hefur mælzt meiri kuldi á Norðurpólnum eðu Suðurpólnum? 2. Hvað lieitir hæsta i'jall í heimi? 3. í hvaða landi er Waterloo, þar sem Napoleon beið úr- slitaósigur sinn? 4. Hvaða her stjórnaði Hanni- hal forðum? 5. Hvaða enskur hjóðhöfðingi liefur setið lengst uð völd- um. Svör eru á blaðsíðu 15.3. Höfum nú til sölu mjög hentugar MÖPPUR UNDIR ÆSKUNA. |' i • Verð möppunnar er aðeins kr. 123,00. 198 BOLLAg Texti: Johannes Farestveit. Teikningar: J. R. Nilssen. 1. „Hæ, hvert er ferðinni heitið?" kallar hrándur til Bjössa, |>ur sem hann kemur þrammandi með öxi, sög og troðinn hakpoka. „I>ú ætlar ])ó ekki að fara að gerast skógarhöggsmáður?" „Ó-nei, ekki var |)að, en ég er að hugsa um að siniða mér pramma eða hát niðri við vutn úr nokkrum furutrjám og borð- stubbum, sem pahbi gaf mér.“ 2. hrándur slæst í förina að venju og lofar að lijálpa Ixonum. hegar þeir koma niður að vatninu, hefst bátsmiðin. Er heir haf'a sagað í sundur trjábolina og lokið við að ieggja kjölinn, fer hrándur allt í einu að hlæja og segir: „Mér finnst þetta nú minna frekar á snjóplóg en bát!“ -- 8. Bjössi verður hálf móðgaður við ]>essa háðslegu athugasemd og hreytir út úr sér: „bú talar eins og ])ú hefur vit til, en nú skulum við leggja dekkið og láta ]>etta ganga." hrándur er striðinn sem fyrr: „hetta er bara orðinn ágætur sleði,“ segir hann, begar heir eru komnir langt með að leggja dekkið. — 4. „Viljirðu verða stýrimaður á daJlinum, verðurðu að passa betur á ])ér túlann,“ anzar Bjössi, og er nú farið að bykkna > bonum eftir allar þcssar at- hugasemdir hrándar. „há er ]>að mótorinn," segir Bjössi og dregur drifhjól, keðju og nokkuð heillegt sæti af reiðhjóli upp úr hakpokanum ásamt ýmsu öðru dóti. — 5. hrándur glápir á aðfarir Bjössa, er hann setur upp vélina. Hann er orðinn sveittur og móður af að negla, hora og hamra ]>essar skrítnu stýris- græjur saman. En ]>að líður ekki á löngu |>ar til framdrifið er í lagi, og |>að rennur upp fvrir brándi, að Bjössi er ]>á eftir allt saman ekki svo vitlaus skipasmiður. Nú kemur i Ijós, nð Bjössi hefur haft í hyggju að smiða hjóla- skip með tvöföldu hjóli, og nú smellir hann á sælinu fyrir vélamanninn. 8- „Nú er hara eftir að koma stýrinu fyrir." t'pp úr poka sinutn dregur Bjössi hjól af gömluin harnavagni. „hetta ætti að verða ágætis stýrishjól," segir bann um leið og hann festir |>að á l'ramstafninu. hetta finnst hrándi skritið. En lijössi segir hetta vera rétt, hegar um hjólaskip er að ræða. Og ]>ar sem Bjössi hefur nú öllu ráðið við skipasmiðina og lagt alll sitt brándur að viðurkenna, að hann er mát i |>etta sinn. vit í hana, ])á hlýtur

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.